17.10.2022

Skiptir það máli fyrir vinnustað eins og Landsnet að huga að jafnréttismálum ?

Í morgun voru Jafnréttisdagar Landsnets formlega settir og um leið voru kynntar niðurstöður úr Jafnréttisskýrslu Landsnets en þetta er í fyrsta skiptið sem fyrirtækið gefur út skýrslu eins og þessa og heldur sérstaka jafnréttisdaga.

21.9.2022

Katrín Olga ráðin framkvæmdastjóri

Landsnet hefur stofnað dótturfélag sem hefur það hlutverk að setja á fót og reka heildsölumarkað raforku á Íslandi. Katrín Olga Jóhannesdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri félagsins.

30.6.2022

Breyting á gjaldskrá vegna flutningstapa

Nú liggur fyrir kostnaður við útboð á orku vegna flutningstapa fyrir þriðja ársfjórðung 2022.

2.6.2022

Eggert Benedikt Guðmundsson nýr stjórnarmaður hjá Landsneti

Á hluthafafundi Landsnets þann 1. júní var Eggert Benedikt Guðmundsson kosinn í stjórn Landsnets. Eggert Benedikt er rafmagnsverkfræðingur og MBA, sem hefur fjölbreytta reynslu úr atvinnulífinu sem forstjóri og stjórnarmaður.

27.5.2022

Stefna stjórnvalda ógnar ekki raforkuöryggi á Suðurnesjum

Ógnar stefna stjórnvalda raforkuöryggi á Suðurnesjum? spyr Ásgeir Eiríksson bæjarstjóri Voga í aðsendri grein í Víkurfréttum. Svarið við þessari spurningu er nei en tafir á lagningu Suðurnesjalínu 2 ógna raforkuöryggi á Suðurnesjum.

9.5.2022

Landsnet og SNERPA Power skrifa undir viljayfirlýsingu

Landsnet og SNERPA Power skrifuðu á dögunum undir viljayfirlýsingu um að fara í tilraunaverkefni sem miðar að því auka aðgengi stórnotenda að reglunaraflsmarkaði Landsnets og auðvelda þátttöku þeirra á markaði.

6.5.2022

Holtavörðuheiðarlína 1 - Opinn fundur fyrir landeigendur og haghafa

Landsnet hefur hafið undirbúning að mati á umhverfisáhrifum Holtavörðuheiðarlínu 1 frá tengivirkinu á Klafastöðum að nýju tengivirki á Holtavörðuheiði.

29.4.2022

Fullt orkusjálfstæði er mögulegt

Íslendingar geta verið þakklátir fyrir það að búa við frið og öryggi – þar á meðal orkuöryggi - nú þegar víðsjárverðir tímar og stríðsátök eru í Evrópu, sagði Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku og loftslagsmálaráðherra á vorfundi Landsnets sem fram fór í gær. Þar setti hann markmið Íslands í loftslagsmálum í samhengi við umræðu um orkuöryggi á heimsvísu.

27.4.2022

Tafir og töpuð tækifæri

Landsnet hefur gefið út skýrsluna Töpuð tækifæri vegna takmarkana í flutningskerfinu sem unnin var af alþjóðlega ráðgjafafyrirtækinu Frontier Economics.

25.4.2022

Framtíðin var í gær - tími aðgerða er núna

Til að orkuskipti geta orðið er ekki nóg að vinna raforku, heldur verður hún að skila sér með öruggum og hagkvæmum hætti til notenda.

8.4.2022

Jarðstrengir í flutningskerfinu – sýnd veiði en ekki gefin?

Í þingsályktun um stefnu stjórnvalda um lagningu raflína segir að meginreglan, við lagningu nýrra flutningslína eða endurnýjun eldri í landshlutakerfum raforku, skuli vera að notast við jarðstrengi – að því gefnu að það sé tæknilega mögulegt og kostnaðarhlutfall miðað við loftlínu sé innan ákveðinna marka.

1.4.2022

Breyting á gjaldi virkjana í takt við nýja tíma

Þann 1.apríl verður breyting á flutningsgjaldskrá Landsnets, gjaldskrá framleiðenda mun hækka en lækka hjá stórnotendum og dreifiveitum.

24.3.2022

Opin hús vegna mats á umhverfisáhrifum Blöndulínu 3

Fram undan eru opin hús þar sem lagðar verða fram upplýsingar um mat á umhverfisáhrifum vegna Blöndulínu 3, sem mun liggja milli Blöndustöðvar og Akureyrar.

22.3.2022

Án nýrrar byggða­línu er tómt mál að tala um aukna orku­vinnslu, orku­skipti eða lofts­lags­mark­mið

Skýrsla ráðherra um stöðu og áskoranir í orkumálum með vísan til markmiða og áherslna í loftslagsmálum var kynnt nýlega. Það er ánægjulegt að þau sjónarmið sem við hjá Landsneti höfum talað fyrir fá undirtektir hjá höfundum skýrslunnar.

17.3.2022

Nýr landsnet.is í loftið

Í dag fór nýr vefur Landsnets í loftið, vefur sem unnin var í samvinnu við Advania og EnnEmm auglýsingastofu og við erum mjög spennt að kynna hér fyrir ykkur.

2.3.2022

Fyrsta skóflustungan í Reykjaneslínu 1 - áfangi í Suðurnesjalínu 2

Framkvæmdir við Reykjaneslínu 1 hófust í dag með slóðagerð nærri tengivirkinu við Rauðamel. Reykjaneslína 1 er hluti af Suðurnesjalínu 2 verkefninu og mun liggja frá nýju tengivirki á Njarðvíkurheiði og tengjast inn á Rauðamelslínu 1 við Rauðamel.