7.6.2023

Krefjandi viðgerð framundan

Eitt stærsta viðgerðarverkefni í sögu Landsnets, viðgerð á Vestmannaeyjastreng 3, mun hefjast um næstu mánaðamót.

26.4.2023

Símkerfið komið í lag

Símkerfið er komið í lag og við biðjumst afsökunar á þessari truflun.

19.4.2023

Loftlína betri kostur en jarðstrengur

Undanfarnar vikur höfum við hjá Landsneti verið í góðu samtali við fjölmarga sérfræðinga, vísindamenn og Sveitarfélagið Voga um tjónnæmi vegna jarðvár á Reykjanesi. Nú liggur fyrir skýrsla, Greining á tjónnæmi, en niðurstöður hennar sýna að loflína er ákjósanlegasti kosturinn með tilliti til raforkuöryggis á Suðurnesjum.

13.3.2023

Það er svo sannar­lega kominn tími til að tengja

Við hjá Landsneti erum sett í einkennilega stöðu þessa dagana. Við sækjum um framkvæmdaleyfi hjá stjórnvaldi, sem er Sveitarfélagið Vogar og í stað þess að fá efnislega og hlutlæga meðferð á leyfisumsókninni, þá er umræðan farin að snúast um allt aðra hluti en eru í umsókninni. Við erum sammála bæjarstjóra Voga um mikilvægi þess að auka afhendingaröryggi á svæðinu en við komumst ekki hjá því að fara yfir sögu málsins í ljósi pistils bæjarstjórans í vikunni.

21.2.2023

Varaafl, viðgerðabílar og varahlutir sendir til Úkraínu

Nú er ár liðið frá innrás Rússa í Úkraínu og hafa íbúar búið við stöðugar árásir á orkuinnviði í landinu með tilheyrandi rafmagnsleysi, orkuskömmtun og myrkvunum heilu borganna.

20.2.2023

Hjá okkur er framtíðin ljós

Það eru spennandi tímar framundan í orkumálum á Íslandi og við hjá Landsneti erum spennt að takast á við þessa tíma.