Við hjá Landsneti viljum leggja okkur að mörkum þegar kemur að samfélagsábyrgð og tökum marksvisst þátt í að efla samfélagið í kringum okkur ekki bara þegar kemur að uppbyggingu flutningskerfisins.
Í ár munu áherslur okkar, þegar kemur að styrkjum, snúa að þessum málaflokkum;
- Umhverfismálum
- Forvarnarmálum
- Fræðslumálum
Athugið að:
Landsnet styrkir ekki félög, fyrirtæki eða einstaklinga til ferðalaga, hvort heldur sem er innanlands eða til útlanda.
Landsnet styrkir ekki stjórnmálasamtök og ekki heldur nein einstök framboð, hvorki samtaka né einstaklinga.
Til að sækja um þarf að fylla út umsóknina hér fyrir neðan - ekki er tekið við beiðnum í tölvupósti eða í síma.
Öllum umsóknum er svarað innan þriggja vikna.
Nauðsynlegt er að fylla í reiti sem eru merktir með *