Kynntu þér flutningskerfi framtíðarinnar
Flutningskerfi Landsnets
Tilkynningar
- SEL14.6.2025 03:49:00Selfosslína 2 er komin aftur í rekstur eftir truflun. Ástæða útleysingar var að öllum líkindum áflug fugla.
- SEL14.6.2025 03:36:00Selfosslína 2 milli Selfoss og Lækjartúns leysti út. Ekkert rafmagnsleysi varð vegna þessa.
- HV110.6.2025 13:12:00Rafmagn er komið á alla afhendingarstaði Landsnets. Truflun hjá Landsneti lokið.
- HV110.6.2025 13:05:00Uppbygging eftir rafmagnsleysi er hafið á Suðurlandi.
- HV110.6.2025 12:53:00Viðgerð er lokið á Hvolsvallarlínu 1. Undirbúningur er hafinn við spennusetningu.
- HV110.6.2025 11:12:00Bilunin hefur verið staðsett – um er að ræða slitna bugt á Hvolsvallarlínu 1 við Ytri-Rangá. Unnið er að því að koma rafmagni á svæðið með öðrum leiðum, en á þessari stundu er ekki hægt að segja til um hversu langan tíma það mun taka en verið er að skoða hvort hægt sé að setja Lækjartúnslínu 2 inn aftur.
Aflflutningur í flutningskerfi
Heildarflutningur
Reglunarafl
- 220 kV
- 132 kV
- 66 kV
- 33 kV
-
Tengivirki
-
Stórnotendur
- Snið I
- Snið II
- Snið III
- Snið IV
- Snið V
- Snið VI
Síðasta mæling frá:
Framkvæmdir
Smellið á landshluta til að sjá hvaða framkvæmdir eru yfirstandandi og í undirbúningi á svæðinu.