Allar okkar áherslur miða að því að skapa samfélaginu, viðskiptavinum og eigendum okkar virði með tryggu afhendingaröryggi, hagkvæmum rekstri flutningskerfisins og hámörkun nýtingar á raforku. 

Við flytjum rafmagn frá virkjun að borgar- eða bæjarmörkum með raflínum en til að setja rafmagn inn á kerfið eða taka það út af kerfinu eru notuð svokölluð tengivirki. 

Burðarvirki raflínanna eru ýmist úr timbri eða stáli og með eða án sérstakra undirstaðna. Spennuval ræður mestu um hæð mastra í háspennulínu. Af því helgast einnig að möstur í 220 kV línum eru nær undantekningarlaust byggð úr stáli og eru á steyptum undirstöðum. 

Hærri spenna - meiri hæð

Gerð er sérstök krafa um fjarlægð leiðara, rafmagnsvíra, frá jörðu. Fjarlægð eykst eftir því sem spennan er hærri. Í raun er það andrúmsloftið sem einangrar rafmagnið frá jörðu en sérstakir einangrarar, ýmist úr gleri eða postulíni, einangra leiðara frá burðarvirki. 

Auk burðarvirkislínu og -leiðara, rafmagnsvíra, eru mikilvægustu þættir háspennulínunnar einangraraskálar og tengi- og stagbúnaður. Þá eru margar háspennulínur með sérstökum jarðvír efst í mastri til að taka við eldingum og verja endabúnað í tengivirki með því að leiða eldingarnar um burðarvirki til jarðar. Á síðari árum hefur verið lögð mikil áhersla á að háspennulínur falli sem best að landinu sem þær liggja um og eigum við mikið og gott samtal við samfélagið, hagsmunaaðila, þegar kemur að því að velja línuleiðina.

Tengivirki  

Tengivirki er mannvirki og búnaður sem notaður er til að setja rafmagn inn á flutningskerfið eða til að taka rafmagn út af kerfinu. Helsti búnaður tengivirkja eru aflspennar, aflrofar, skilrofar, jarðblöð, mælaspennar, varnarbúnaður, launaflsbúnaður og hjálparbúnaður. 

Í flutningskerfinu eru nú 83 tengivirki og 92 afhendingastaðir, þar af eru 20 aflstöðvar, 10 afhendingarstaðir til stórnotenda og 62 til dreifiveitna.

Undanfarin ár höfum við verið að vinna í snjallvæðingu á tengivirkjunum okkar.

 

Línur og strengir

Raforkunotkun hér á landi hefur vaxið ört síðustu áratugi. Framleiðslueiningum hefur því fjölgað og raforkuflutningur aukist, bæði í flutningskerfi og dreifikerfum. 

Til að anna aukinni eftirspurn þarf að styrkja kerfið og er það meðal annars gert með því að endurbyggja eldri línur eða reisa nýjar.

Raflínur á Íslandi eru að langstærstum hluta loftlínur en með flutningslínum er átt við línur sem eru reknar á 66 kV eða hærri málspennu. Jarðstrengir hafa verið lagðir á styttri köflum þar sem sérstakar aðstæður eru fyrir hendi. Innan þéttbýlissvæða er lögð áhersla á að leggja allar lagnir í jörð. Rekstrarspenna slíkra strengja hefur farið hækkandi undanfarna áratugi í takt við meiri flutningsþörf og tæknilegar framfarir í framleiðslu strengja. Þær hafa einnig gert lagnir strengja með háa spennu hagkvæmari en áður. 

Ákvörðun um val á flutningsleið grundvallast á að vega og meta saman nokkra meginþætti. Einn þeirra er umhverfi sem felur í sér mat á því hve mikil áhrif framkvæmdin kemur til með að hafa á umhverfi sitt. Þá þarf að tryggja að framkvæmdin uppfylli kröfur um öryggi á afhendingu rafmagns til samfélagsins, hvort sem er til almennings og heimila eða atvinnulífs. Að lokum þarf að horfa til efnahagslegra þátta sem byggir á kostnaði eða ávinningi framkvæmdarinnar.

Stefna stjórnvalda um lagningu raflína

Í þingsályktun nr. 11/44 er sett fram stefna stjórnvalda um lagningu raflína. Þar eru sett fram viðmið um hvenær skuli skoða jarðstreng sem valkost. Meginreglan er sú að nota loftlínur í meginflutningskerfinu nema annað sé talið hagkvæmara eða æskilegra meðal annars út frá tæknilegum atriðum eða umhverfis- eða öryggissjónarmiðum á grundvelli viðmiða sem réttlæta að dýrari kostur sé valinn. Með vísun í niðurstöður mats á umhverfisáhrifum telur Landsnet að umhverfissjónarmið gefi ekki tilefni til þess að vikið sé frá þessari meginreglu stjórnvalda, sér í lagi þar sem kostnaður við loftlínu er mun lægri en við jarðstreng.

Háspennulínur  

Við hjá Landsneti eigum og rekum háspennulínur á 220 kV, 132 kV, 66 kV og 33 kV. Háspennulínur/strengir Landsnets voru samtals 3354 km að lengd í árslok 2020.

220 kV háspennulínur og jarðstrengir 

 

Heiti háspennulínu/
jarðstrengs
KKS
nr.
Tekin í 
notkun
TengivirkiLengd
[km]
Þar af 
jarðstrengur
Brennimelslína 1BR11977/2006Geitháls - Brennimelur58,60
Búðarhálsína 1BH12014Búðarháls - HR1 
(Langalda)
5,60
Búrfellslína 1BU11969Búrfell - Írafoss60,80
Búfellslína 2BU21973Búrfell - Lækjartún460,08
Búrfellslína 3BU31992/1998Búrfell - Hamranes1190
Fljótsdalslína 3*FL32007Fljótsdalur - Reyðarfjörður490
Fljótsdalslína 4*FL42007Fljótsdalur - Reyðarfjörður530
Hamraneslína 1HN11969Geitháls - Hamranes15,80
Hamraneslína 2HN21969Geitháls - Hamranes15,80

Hólasandslína 2

HS2

2022

Hólasandur - Þeystareykir

18,8

0

Hólasandslína 3

HS3

2022

Hólasandur - Rangárvellir

71,4

9,6

Hrauneyjafosslína 1HR11982Hrauneyjafoss - Sultartangi19,50
Ísallína 1IS11969Hamranes - Ísal2,40
Ísallína 2IS21969Hamranes - Ísal2,40
Járnblendilína 1JA11978Brennimelur - Járnblendiv.4,50
Kolviðarhólslína 1KH11973Kolviðahóll - Geitháls17,30

Kröflulína 3**

KR3

2021

Krafla - Fljótsdalur

121,2

0,2

Kröflulína 4KR42017Krafla - Þreistareykir330

Lækjartúnslína 1

LT1

2022

Lækjartún - Kolviðarhóll

40,2

0,08

Norðurálslína 1NA11998Brennimelur - Norðurál4,20
Norðurálslína 2NA21998Brennimelur - Norðurál40
Sigöldulína 2SI21982Sigalda - Hrauneyjafoss8,60
Sigöldulína 3SI31975/
2015
Sigalda - Búrfell36,80
Sogslína 3SO31969Írafoss - Geitháls35,80
Sultartangalína 1SU11982Sultartangi - Brennimelur121,60
Sultartangalína 2SU21999Sultartangi - Búrfell12.50
Sultartangalína 3*SU32006Sultartangi - Brennimelur1190
Vatnsfellslína 1VF12001Vatnsfell - Sigalda5,80
ÞeistareykjalínaTR12017Þeistareykir - Bakki28,30


Samtals 220K kV

1112,1

10,0

132 kV háspennulínur og jarðstrengir 

 

Heiti 
háspennulínu/ 
jarðstrengs
KKS
nr.
Tekin í notkunTengivirkiLengd
[km]
Þar af 
jarðstrengur 
[km]
Blöndulína 1BL11977/1991Blanda - Laxárvatn32,70
Blöndulína 2BL21977/1991Blanda - Varmahlíð32,40
Eyvindarárlína 1EY11977Hryggstekkur - Eyvindará27,50
Fitjalína 1MF11991Rauðimelur - Fitjar6,80
Fitjalína 2FI22015Fitjar - Stakkur8,58,5
Fljótsdalslína 2 **L21978Fljótsdalur - Hryggstekkur257,0
Geiradalslína 1GE11980Glerárskógar - Geiradalur46,70
Glerárskógalína 1GL11983Hrútatunga - Glerárskógar33,50
Hafnarfjörður 1 ***HF11989/2007/2019Hamranes - Öldugata4,264,26
Hafnarlína 1 **HA11987/2014Hólar - Höfn71,5
Hnoðraholtslína 1 **AD71990/2007Hamranes - Hnoðraholt9,72,0
Hólalína 1HO11981Teigarhorn - Hólar75,10
Hrútatungulína 1HT11976Vatnshamrar - Hrútatunga77,10
Korpulína 1KO12020Geitháls - Korpa06,73
Kröflulína 1KR11977Krafla-Rangárvellir82,10
Kröflulína 2KR21978/2006Krafla - Fljótsdalur123,20,1
Laxárvatnslína 1LV11976Hrútatunga - Laxárvatn72,70
Laxárvatnslína 2 ***LV22018Laxárvatn - Hnjúkar2,852,9
Mjólkárlína 1MJ11981Geiradalur - Mjólká80,80
Nesjavallalína 1 **NE11998Nesjavellir - Korpa3216,0
Nesjavallalína 2 ***NE22010Nesjavellir - Geitháls2525,0
Prestbakkalína 1PB11984Hólar- Prestbakki171,40
Rangárvallalína 1RA11974Rangárvellir - Varmahlíð87,50
Rangárvallalína 2 ***RA22009Rangárvellir – Krossanes4,55,0
Rauðamelslína 1RM12006Reykjanes - Rauðimelur150
Rauðavatnslína 1 **RV11953Geitháls - A1231,0
Sigöldulína 4SI41984Sigalda - Prestbakki78,10
Sogslína 2SO21953Írafoss - Geitháls44,40
Stuðlalína 1 ***SR12005Hryggstekkur - Stuðlar1616,0
Suðurnesjalína 1SN11991Hamranes - Fitjar30,70,1
Svartsengislína 1SM11991Svartsengi - Rauðimelur4,90
Teigarhornslína 1TE11981Hryggstekkur - Teigarhorn49,70
Vatnshamralína 1VA11977Vatnshamrar - Brennimelur20,20
Samtals 132 kV1330,396

66 kV háspennulínur og jarðstrengir 

 

Heiti háspennulínu/
jarðstrengs
KKS
nr.
Tekin í 
notkun
TengivirkiLengd
[km]
Þar af 
jarðstrengur
[km]
Akraneslína 1 ***AK11996Brennimelur - Akranes18,518,5
Bolungarvíkurlína 1 **BV1979/
2014
Breiðidalur - Bolungavík17,11
Bolungarvíkurlína 2 ***BV22010/
2014
Ísafjörður - Bolungarvík15,3
15,3
Breiðadalslína 1BD11975Mjólká - Breiðidalur36,40,8
Dalvíkurlína 1DA11982Rangárvellir - Dalvík390,1
Eskifjarðarlína 1ES12001Eyvindará - Eskifjörður29,10,3
Fáskrúðsfjarðarlína 1FA11989Stuðlar - Fáskrúðsfjörður16,70,4
Flúðalína 1FU11978Búrfell - Flúðir27,680,98
Grundafjarðarlína 1GF11985/ 2020Vogaskeið - Grundarfjörður34,515140
Grundarfjarðarlína 2GF22019Grundarfjörður - Ólafsvík26,1626,16
Hellulína 1 **HE11995Flúðir - Hella34,41,7
Hellulína 2 ***HE22015Hella - Holsvöllur12,99712,997
Hveragerðislína 1HG11982Ljósafoss - Hveragerði15,40,1
Hvolsvallarlína 1HV11972Búrfell - Hvolsvöllur45,10,25
Ísafjarðarlína 1 **IF11959/ 2014Breiðidalur - Ísafjörður133
Kópaskerslína 1KS11983Laxá - Kópasker83,30,1
Lagarfosslína 1 **LF11971/ 2011Lagarfoss - Eyvindará286
Laxárlína 1LA11953Laxá - Rangárvellir58,40,7
Ljósafosslína 1 ***LJ12002Ljósafoss - Írafoss0,60,6
Neskaupstaðarlína 1 **NK11985Eskifjörður - Neskaupstaður20,11,9
Ólafsvíkurlína 1OL11978Vegamór - Ólafsvík48,80
Rimakotslína 1RI11988/ 2018Hvolsvöllur - Rimakot22,20,3
Sauðárkrókslína 1SA11974Varmahlíð - Sauðárkrókur21,8
Selfosslína 1 **SE11981Ljósafoss - Selfoss20,3
2,7
Selfosslína 2SE21947Selfoss - Hella320,7
Selfosslína 3 ***SE32015Selfoss Þorlákshöfn.2828
Seyðisfjarðarlína 1SF11996Eyvindará - Seyðisfjörður19,60,5
Steingrímsstöðvarlína 1 **ST11959/ 2002Steingrímsstöð - Ljósafoss3,41
Stuðlalína 2 **SR21983Stuðlar - Eskifjörður18,22,4
Tálknafjarðarlína 1TA11985Mjólká - Keldeyri45,1
Vatnshamralína 2VA21974Andakílsvirkjun - Vatnshamrar38,21,4
Vegamótalína 1VE11974Vatnshamrar - Vegamót63,80
Vogaskeiðslína 1VS11974Vegamót - Vogaskeið24,80
Vopnafjarðarlína 1VP11980Lagarfoss - Vopnafjörður580
Þeistareykjalína 2 ***TR22013
Þeistareykir - KS1 (Höfuðreiðarmúli)1111
Þorlákshafnarlína 1TO11991Hveragerði - Þorlákshöfn19,50,2
Vestmannaeyjalína 3 ***VM32013Vestmannaeyjar - Rimakot1616
Samtals 66 kV1062,6295,1

33 kV háspennulínur og jarðstrengir 

 

Heiti háspennulínu/ 
sæstrengs
KKS
nr.
Tekin í notkunTengivirkiLengd
[km]
Þar af 
jarðstrengur 
[km]
Húsavíkurlína 1HU11948Laxá - Húsavík260,1
Vestmannaeyjalína 1 ****VM11962Vestmannaeyjar - Rimakot1616
Samtals 33 kV4216,1
*    Byggð að hluta fyrir 400 kV

**   Hluti lína og hluti jarðstrengur

***  Jarðstrengur

**** Sæstrengur

Tengivirki Landsnets í árslok 2021

Tafla 9: Tengivirki Landsnets í lok árs 2021

Heiti stöðvarKKSSamrekstraraðiliSpenna (kV)Tekið í notkunFjöldi reitaFjöldi spennaGerð virkis GIS/AISInni- útivirki
Aðveitustöð 12A12OR132200610GISI
AkranesAKROR66201640AISI
ÁsbrúASB33201180AISI
BakkiBAKLV220/33/1120173/4/72AISI
BlandaBLALV132199150GISI
Bolungarvík/varaaflBOLOV66/1120143/80AISI
BreiðidalurBRDOV66197940AISÚ
BrennimelurBRERA220/132/66/1119789/4/0/03AISÚ
BrennimelurBRERA66200730AISI
BúðarhálsBUDLV220201320AISI
BúrfellBURLV220199990GISI
BúrfellBURLV66199940AISI
DalvíkDALRA66198110GISI
EskifjörðurESKRA66199360AISI
EskifjörðurESK132202142GISI
EyvindaráEYVRA66197541AISÚ
EyvindaráEYV132202030GISI
FáskrúðsfjörðurFASRA66199830AISI
FitjarFITHS1321990/201850GIS/AISI
FljótsdalurFLJLV220/132/11200711/4/22GISI
FlúðirFLURA66199540AISI
GeiradalurGEDOV132198330AISÚ
GeithálsGEH220/132/1119697/8/22AISÚ
GlerárskógarGLERA132198030AISÚ
GrundarfjörðurGRU66201730AISI
HamranesHAM220/132/1119897/8/32GISI
HellaHLARA66199540AISI
HnjúkarHNJ132/33201811AISÚ
HnappavellirHNA132202130GISI
HnoðraholtHNOOR132199020GISI
HólarHOLRA1321984/201350AISÚ
HrauneyjafossHRALV220198150GISI
HrútatungaHRURA132198040AISÚ
HryggstekkurHRYRA13219786/51AISÚ
HúsavíkHUSRA33197820AISÚ
HveragerðiHVERA66198330AISÚ
HvolsvöllurHVORA66201940AISI
ÍrafossIRALV220/13219533/62AISÚ
ÍsafjörðurISAOV66201440AISI
KeldeyriKELOV66197920AISÚ
KlafastaðirKLA220/1620131/41AISI
KolviðarhóllKOL220200670GISI
KorpaKOROR132197660AISÚ
KópaskerKOPRA66198010AISÚ
KraflaKRA220/132/1120173/0/21GISI
KraflaKRALV132197750AISÚ
LagarfossLAGRA66200750AISI
LaxáLAXLV66/3320036/11AISI
LaxárvatnLAVRA1321977/201840AISÚ
LindarbrekkaLINRA66198510AISÚ
LjósafossLJOLV66193760AISI
MjólkáMJOOV132/6619802/52AISÚ
NesjavellirNESOR132199860GISI
NeskaupstaðurNKSRA66199440AISI
ÓlafsvíkOLARA66201931AISI
PrestbakkiPRBRA132198430AISÚ
RangárvellirRAN132/6619748/02AISÚ
RangárvellirRAN66/6,620017/20AISI
RauðimelurRAUHSV132200630AISI
ReykjanesREYHS132200630AISI
RimakotRIMRA66/3319903/41AISI
SauðárkrókurSAU66202140GISI
SelfossSELRA66200550AISI
SeyðisfjörðurSEYRA66195720AISÚ
SigaldaSIGLV220/13219777/11AISÚ
SilfurstjarnanSILRA66199210AISÚ
StakkurSTAHSV132201631AISI
SteingrímsstöðSTELV66195910AISI
StuðlarSTURA132/661980/2014/20214/32AISÚ
SultartangiSULLV220199960GISI
SvartsengiSVAHS132199740GISI
TeigarhornTEHRA132200530AISI
VarmahlíðVARRA132197741AISÚ
VarmahlíðVAR66202151GISI
VatnsfellVAFLV220200120GISI
VatnshamrarVATRA132/661976/20145/62AISÚ
VegamótVEGRA66197540AISÚ
VestmannaeyjarVEMHS66/3320171/10AISI
VogaskeiðVOGRA661975(202130AISÚ
VopnafjörðurVOPRA66198210GISI
ÞeistareykirTHR220/66/1120175/1/11AISI
ÞorlákshöfnTORRA661991/201630AISI
ÖldugataOLDHS132198930GISI