Ferlarnir okkar endurspegla samfélagslega ábyrgð
Við leggjum áherslu á keðjuábyrgð og tengingu hennar við alþjóðleg viðmið sem hluta af samfélagsábyrgð okkar. Persónuöryggi er mikilvægur þáttur í innkaupum og nær jafnt til starfsfólks Landsnets sem og ytri aðila. Innkaupum okkar er stýrt með ferlum sem leggja áherslu á samkeppni, þar sem útboð er meginreglan í stærri innkaupum til hagsbóta fyrir Landsnet. Ferlarnir endurspegla jafnframt stefnu félagsins um öryggi, samfélagslega ábyrgð og nýsköpun. Við gerum ríkar kröfur til starfsemi ytri aðila þar sem einkum er horft til gæða og getu til afhendingar vöru og þjónustu eða verks. Við gerum okkur grein fyrir að hægt er að ná miklum árangri í samfélagsábyrgð og umhverfismálum með ábyrgum og markvissum innkaupum.
FLÝTILEIÐIR
- Innkaupastefna
- Útboð
- Rafrænt útboðskerfi
- Innkaupakerfi og rammasamningar
- Birgjaskilmálar
- Rafrænir reikningar
- Flutningstöp
- Tilboð - Viðbótartöp ársfj 1. 2024
- Tilboð - Grunntöp ársfj 3. 2023 - ársfj 2. 2024
- Tilboð - Viðbótartöp ársfj 3. 2023
- Tilboð - ársfj 2. 2023
- Tilboð - ársfj 1. 2023
- Tilboð - ársfj 4. 2022
- Tilboð - ársfj 3. 2022
- Tilboð - ársfj 2. 2022
- Tilboð - ársfj 1. 2022
- Tilboð - ársfj 4. 2021
- Tilboð - ársfj 3. 2021
- Tilboð - ársfj 2. 2021
- Tilboð - ársfj 1. 2021
- Tilboð - ársfj 4. 2020
- Tilboð - ársfj 3. 2020
- Tilboð - ársfj 2. 2020
- Tilboð - ársfj 1. 2020
- Tilboð - ársfj 3. 2019
- Tilboð - ársfj 4. 2019
- Tilboð - ársfj 1. 2019
- Tilboð - ársfj 2. 2019
- Tilboð - ársfj 2. 2018
- Tilboð - ársfj 3. 2018
- Tilboð - ársfj 4. 2018