Stjórn Landsnets er skipuð til eins árs í senn. Til að fullnægja lögbundnum kröfum um fyllsta hlutleysi og jafnræði í störfum ber stjórnarmönnum að vera sjálfstæðir og að öllu leyti óháðir öðrum fyrirtækjum sem stunda vinnslu, dreifingu og sölu raforku.

Starfsreglur stjórnar

Stjórn Landsnets

Mynd af Sigrún Björk Jakobsdóttir

Sigrún Björk Jakobsdóttir

stjórnarformaður

Sigrún Björk var kosin formaður stjórnar Landsnets á aðalfundi 7. apríl 2016. Sigrún Björk hefur setið í stjórnum fjölmargra fyrirtækja, samtaka, stofnana og nefnda og hefur víðtæka reynslu af vettvangi ferðaþjónustu og sveitarstjórnarmála.

Mynd af Álfheiður Eymarsdóttir

Álfheiður Eymarsdóttir

stjórnarmaður

Álfheiður Eymarsdóttir var kjörin í stjórn Landsnets á aðalfundi 24. mars 2023

Mynd af Birkir Jón Jónsson

Birkir Jón Jónsson

stjórnarmaður

Birkir Jón Jónsson var kjörinn í stjórn Landsnets á aðalfundi 24. mars 2023

Mynd af Elín Björk Jónasdóttir

Elín Björk Jónasdóttir

stjórnarmaður

Elín Björk Jónasdóttir var kjörin í stjórn Landsnets á aðalfundi 24. mars 2023

Mynd af Friðrik Sigurðsson

Friðrik Sigurðsson

stjórnarmaður

Friðrik Sigurðsson var kjörinn í stjórn Landsnets á aðalfundi 24. mars 2023

Varamenn í stjón

Mynd af Hafdís Gunnarsdóttir

Hafdís Gunnarsdóttir

varamaður

Hafdís Gunnarsdóttir var kjörinn sem varamaður í stjórn 24. mars 2023

Mynd af Jón Gunnar Vilhelmsson

Jón Gunnar Vilhelmsson

varamaður

Jón Gunnar Vilhelmsson var kjörinn sem varamaður í stjórn 24. mars 2023