5.6.2023 17:06:00
ISAL leysir út álag.
- Í niðurkeyrslu hjá ISAL leysti kerskáli út og tíðnin í kerfinu fór í 50.73 Hz.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 5.6.2023 17:02:00
- Skráning atburðar á vef: 5.6.2023 17:06:00
5.6.2023 15:13:00
Selfosslína 2 leysir út.
- Selfosslína 2 milli Selfoss og Lækjartúns leysti út. Ekkert straumleysi orsakaðist af útleysingunni. Líkleg útskýring er áflug.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 5.6.2023 15:13:00
- Skráning atburðar á vef: 5.6.2023 15:13:00
5.6.2023 12:14:00
Lagarfoss – Vél 2 leysir út.
- Útleysing varð á vél 2 í Lagarfossvirkjun, Tíðnin fór í 49.8 Hz.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 5.6.2023 12:14:00
- Skráning atburðar á vef: 5.6.2023 12:14:00
5.6.2023 11:02:00
Nesjavellir – Vél 2 komin aftur inn á net.
- Vél 2 á Nesjavöllum er komin aftur inn á net eftir útleysingu.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 5.6.2023 11:02:00
- Skráning atburðar á vef: 5.6.2023 11:02:00
5.6.2023 10:59:00
Nesjavellir – Vél 2 leysir út.
- Útleysing varð á vél 2 á Nesjavöllum, Tíðnin fór í 49,6 Hz.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 5.6.2023 10:59:00
- Skráning atburðar á vef: 5.6.2023 10:59:00
1.6.2023 21:22:00
Nesjavallavirkjun – Vél 2 leysir út.
- Útleysing varð á vél 2 í Nesjavallavirkjun. Tíðnin fór í 49.6 Hz.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 1.6.2023 21:17:00
- Skráning atburðar á vef: 1.6.2023 21:22:00
31.5.2023 09:41:00
Útleysing verður hjá stóryðju og tíðnin í kerfinu fór í 51,5Hz.
- Útleysing verður hjá stóryðju og tíðnin í kerfinu fór í 51,5Hz.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 31.5.2023 09:36:00
- Skráning atburðar á vef: 31.5.2023 09:41:00
31.5.2023 09:12:00
Útleysing hjá stóryðju og tíðnin í kerfinu fór í 51,9Hz.
- Útleysing verður hjá stóryðju og tíðnin í kerfinu fór í 51,9Hz.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 31.5.2023 09:02:00
- Skráning atburðar á vef: 31.5.2023 09:12:00
26.5.2023 14:33:00
SUL frásláttarprófanir
- Útleysing varð á vél 2 í SUL vegna frásláttarprófana. Tíðnin fór í 49,3Hz Hz.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 26.5.2023 14:34:00
- Skráning atburðar á vef: 26.5.2023 14:33:00
26.5.2023 14:24:00
RAN SP4 leysir út
- RAN SP4 leysir út. Engir notendur eru rafmangslausir vegna þess.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 26.5.2023 14:30:00
- Skráning atburðar á vef: 26.5.2023 14:24:00
26.5.2023 12:10:00
Veðurviðvörun
- Veðurviðvörun: Í fyrramálið (27. maí), einkum á mill kl. 6 og 12 er spáð er snörpum en skammvinnum norðvestanhvelli suðaustan- og austanlands. Með sviptivindum er hætt við truflunum á Byggðalínunni á milli Prestbakka og Hryggstekks. Að sama skapi um stund á línur á Austfjörðum.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 26.5.2023 12:10:00
- Skráning atburðar á vef: 26.5.2023 12:10:00
25.5.2023 18:46:00
Allir notendur komnir með rafmagn.
- Allir notendur eru komnir með rafmagn eftir útleysingu á 66kV á Rangárvöllum.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 25.5.2023 18:46:00
- Skráning atburðar á vef: 25.5.2023 18:46:00
25.5.2023 18:28:00
DAL rafmagnslaust
- Rafmagnslaust er á Dalvík og nærsveitum vegna útleysingar á Rangárvöllum. Verið er að skoða ástæðu útleysingar.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 25.5.2023 18:28:00
- Skráning atburðar á vef: 25.5.2023 18:28:00
25.5.2023 18:26:00
Rangárvellir útleysing
- Rangárvellir útleysing á 66kV. Allir notendur á Akureyri og nágrenni því án rafmagns. Verið er að skoða ástæðu og undirbúa uppbyggingu.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 25.5.2023 18:26:00
- Skráning atburðar á vef: 25.5.2023 18:26:00
18.5.2023 02:56:00
Hólasandslín 3 leysir út
- Hólasandslína 3 leysir út
- Rauntími/dagsetning atburðar: 18.5.2023 02:56:00
- Skráning atburðar á vef: 18.5.2023 02:56:00
15.5.2023 14:27:00
Hellisheiðarvirkjun – Vél 1 leysir út.
- Útleysing varð á vél 1 í Hellisheiðarvirkjun, Tíðnin fór í 49,5 Hz.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 15.5.2023 14:20:00
- Skráning atburðar á vef: 15.5.2023 14:27:00
15.5.2023 09:25:00
Norðurál leysir út álag. Hólasandslína 3 leysir út.
- Kerskáli hjá Norðurál leysti út og tíðnin í kerfinu fór í 51,8Hz. Einnig leysti Hólasandslína 3 út.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 15.5.2023 09:10:00
- Skráning atburðar á vef: 15.5.2023 09:25:00
13.5.2023 18:24:00
Vél 1 á Nesjavöllum er komin aftur inn á net eftir útleysingu.
- Vél 1 á Nesjavöllum er komin aftur inn á net eftir útleysingu.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 13.5.2023 18:07:00
- Skráning atburðar á vef: 13.5.2023 18:24:00
13.5.2023 18:05:00
Nesjavallavirkjun – Vél 1 leysir út.
- Nesjavallavirkjun – Vél 1 leysir út.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 13.5.2023 18:02:00
- Skráning atburðar á vef: 13.5.2023 18:05:00
12.5.2023 00:04:00
Nesjavellir - Vél 1 leysir út.
- Útleysing varð á vél 1 í Nesjavöllum.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 12.5.2023 11:59:00
- Skráning atburðar á vef: 12.5.2023 00:04:00
9.5.2023 13:49:00
Nesjavallavirkjun – Vél 1 leysir út.
- Útleysing varð á vél 1 á Nesjavöllum, Tíðnin fór í 49,55 Hz.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 9.5.2023 13:45:00
- Skráning atburðar á vef: 9.5.2023 13:49:00
7.5.2023 14:39:00
Norðurál leysir út álag
- Norðurál leysir út tíðnin for í 52hz
- Rauntími/dagsetning atburðar: 7.5.2023 14:39:00
- Skráning atburðar á vef: 7.5.2023 14:39:00
6.5.2023 23:51:00
Nesjavallavirkjun – Vél 1 leysir út.
- Vél 1 á Nesjavöllum leysir út
- Rauntími/dagsetning atburðar: 6.5.2023 23:47:00
- Skráning atburðar á vef: 6.5.2023 23:51:00
5.5.2023 13:59:00
Vél 2 leysir út í Sultartanga
- Vél 2 leysir út í Sultartanga- tíðnin fór 49,3
- Rauntími/dagsetning atburðar: 5.5.2023 13:59:00
- Skráning atburðar á vef: 5.5.2023 13:59:00
1.5.2023 12:17:00
Nesjavallavirkjun – Vél 1 leysir út.
- Útleysing varð á vél 1 í Nesjavallavirkjun, Tíðnin fór í 49.6 Hz.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 1.5.2023 12:17:00
- Skráning atburðar á vef: 1.5.2023 12:17:00
24.4.2023 02:12:00
Selfoss lína 2 leysir út, orsakar ekki straumleysi
- Selfoss lína 2 leysir út. Líklega áflog fugla. Ekkert straumleysi varð í kjölfarið.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 24.4.2023 02:12:00
- Skráning atburðar á vef: 24.4.2023 02:12:00
23.4.2023 12:15:00
Flúðalína 1, milli Búrfellsstöðvar og Flúða leysir út.
- Flúðalína 1 leysir út. Ekki ósennilegt að um áflog sé að ræða. Hvolsvallarlína 1 var einnig úti vegna viðhalds en Lækjartúnslína 2 hélt spennu á svæðinu.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 23.4.2023 12:04:00
- Skráning atburðar á vef: 23.4.2023 12:15:00
17.4.2023 11:16:00
Svartsengi – Vél 12 leysir út.
- Útleysing varð á vél 12 í Svartsengi, Tíðnin fór í 49,5 Hz.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 17.4.2023 11:16:00
- Skráning atburðar á vef: 17.4.2023 11:16:00
15.4.2023 18:34:00
Stóriðja leysir út álag.
- Kerskáli hjá Norðurál leysti út og tíðnin í kerfinu fór í 51,5 Hz.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 15.4.2023 18:27:00
- Skráning atburðar á vef: 15.4.2023 18:34:00
14.4.2023 16:27:00
Búrfell– Vél 6 komin aftur inn á net.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 14.4.2023 16:18:00
- Skráning atburðar á vef: 14.4.2023 16:27:00
14.4.2023 14:37:00
Búrfell vél 6 leysir út
- Búrfell vél 6 leysir út, tíðnin fór í 49,5hz
- Rauntími/dagsetning atburðar: 14.4.2023 14:34:00
- Skráning atburðar á vef: 14.4.2023 14:37:00
13.4.2023 18:41:00
MJ1 er komin aftur í rekstur.
- MJ1, línan milli Mjólkár og Geiradals er komin aftur í rekstur.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 13.4.2023 18:24:00
- Skráning atburðar á vef: 13.4.2023 18:41:00
13.4.2023 20:37:00
LV1 er komin aftur í rekstur
- LV1 er komin aftur í rekstur eftir truflun.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 13.4.2023 20:35:00
- Skráning atburðar á vef: 13.4.2023 20:37:00
13.4.2023 20:33:00
LV1 leysir út
- LV1, línan milli Laxárvatns og Hútatungu leysti út. Ekkert straumleysi orsakaðist af útleysingunni.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 13.4.2023 20:16:00
- Skráning atburðar á vef: 13.4.2023 20:33:00
13.4.2023 18:02:00
Útleysing varð á vestfjörðum vegna spennuriss í flutningskerfinu.
- Vestfirðir slitnuðu frá landskerfinu með rofi á Spennum í Mjólká vegna spennuvandræða í Norðvesturhluta flutningskerfisins. Ekki varð rafmangsleysi af þessu þar sem Mjólkárvirkjun annaði aflþörf svæðisins. Verið er vinna að lagfæringum
- Rauntími/dagsetning atburðar: 13.4.2023 17:42:00
- Skráning atburðar á vef: 13.4.2023 18:02:00
13.4.2023 00:57:00
ISAL leysir út álag.
- Kerskáli hjá ISAL leysti út og tíðnin í kerfinu fór í 51,0Hz.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 13.4.2023 00:54:00
- Skráning atburðar á vef: 13.4.2023 00:57:00
12.4.2023 11:57:00
Sultartangi – Vél 2 leysir út.
- Útleysing varð á vél 2 í Sultartanga, Tíðnin fór í 49,25 Hz.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 12.4.2023 11:51:00
- Skráning atburðar á vef: 12.4.2023 11:57:00
7.4.2023 14:56:00
Búrfell Vél-6 leysti út
- Vél-6 í Búrfelli leysti út og fór tíðnin í 49,3Hz
- Rauntími/dagsetning atburðar: 7.4.2023 14:55:00
- Skráning atburðar á vef: 7.4.2023 14:56:00
7.4.2023 05:14:00
Vél 3 í Hrauneyjum leysir út.
- Vél 3 í Hrauneyjavirkjun leysti út fyrir skömmu. Talsvert tíðnihögg kom á raforkukerfið, tíðnin fór í 49 Hz en slapp til að öðru leyti.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 7.4.2023 04:52:00
- Skráning atburðar á vef: 7.4.2023 05:14:00
3.4.2023 14:06:00
Hellisheiði Vél 4 leysir út
- Vél 4 í Hellisheiði leysir út. Tíðnin fór í 49,56
- Rauntími/dagsetning atburðar: 3.4.2023 14:06:00
- Skráning atburðar á vef: 3.4.2023 14:06:00
30.3.2023 15:32:00
Straumlaust varð í skamma stund út frá Glerárskógum.
- Straumlaust varð í skamma stund út frá Glerárskógum vegna vinnu Rariks. Straumleysi varði í um 5 mínútur.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 30.3.2023 15:24:00
- Skráning atburðar á vef: 30.3.2023 15:32:00
29.3.2023 11:58:00
Veðurviðvörun
- Með aðstreymi af röku lofti af hafi og mikilli úrkomu er hætt við áraun ísingar á raflínur suðaustanlands og á Austfjörðum Frá Höfn (Hólum) og austur á Seyðisfjörð. Vindur verður austanstæður og hækkandi frostmarkshæð, einkum seint á morgun, fimmtudag.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 29.3.2023 11:58:00
- Skráning atburðar á vef: 29.3.2023 11:58:00
29.3.2023 10:50:00
Norðurál leysir út álag.
- Kerskáli 2 hjá Norðuráli leysti út og tíðnin í kerfinu fór í 51,9 Hz. Við þetta fóru út vélar á Þeystareykjum og Bjarnaflagi.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 29.3.2023 10:48:00
- Skráning atburðar á vef: 29.3.2023 10:50:00
27.3.2023 03:56:00
Vél 3 á Nesjavöllum er komin aftur í rekstur
- Vél 3 á Nesjavöllum er komin aftur í rekstur
- Rauntími/dagsetning atburðar: 27.3.2023 03:50:00
- Skráning atburðar á vef: 27.3.2023 03:56:00
27.3.2023 01:48:00
Vél 3 á Nesjavöllum leysir út vegna bilunar
- Vél 3 á Nesjavöllum fer út vegna bilunar.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 27.3.2023 01:44:00
- Skráning atburðar á vef: 27.3.2023 01:48:00
25.3.2023 17:53:00
IF1 milli Ísafjarðar og Breiðadals leysti út. Ekkert straumleysi orsakaðist af útleysingunni. Verið er að skoða hvað olli útleysingu.
- IF1 milli Ísafjarðar og Breiðadals leysti út. Ekkert straumleysi orsakaðist af útleysingunni. Verið er að skoða hvað olli útleysingu.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 25.3.2023 17:48:00
- Skráning atburðar á vef: 25.3.2023 17:53:00
23.3.2023 05:37:00
Mjólkárlina 1 er komin aftur í rekstur.
- Mjókárlína 1 er komin aftur í rekstur eftir truflun. Ástæða útleysingar var bilun á línunni.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 23.3.2023 05:37:00
- Skráning atburðar á vef: 23.3.2023 05:37:00
22.3.2023 15:58:00
Uppfærð staða varðandi útleysingu á Mjólkárlínu 1.
- Búið er að finna bilun á Mjólkárlínu 1 og er viðgerðarflokkur Landsnets á leiðinni á staðinn að lagfæra bilunina.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 22.3.2023 15:58:00
- Skráning atburðar á vef: 22.3.2023 15:58:00
21.3.2023 21:41:00
Uppfærð staða varðandi útleysingu á Mjólkárlínu 1 (MJ1)
- Vegna veðurs verður ekki hægt að fara í bilanaleit á Mjólkárlínu 1 (MJ1), staðan verður endurmetin í fyrramálið varðandi framhaldið. Allir forgangsorkunotendur á Vestfjörðum eru með rafmagn.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 21.3.2023 21:41:00
- Skráning atburðar á vef: 21.3.2023 21:41:00
21.3.2023 17:11:00
Mjólkárlína 1 leysir út verið er að skoða hvað olli útleysingunni
- Mjólkárlína 1 leysir út, verið er að skoða hvað olli útleysingunni. Varafl í Bolungarvík er komið af stað og sér fyrir norðurfjörðum og Mjólká sér fyrir suðurfjörðunum. Ekkert nema ótryggir notendur eru skertir
- Rauntími/dagsetning atburðar: 21.3.2023 17:09:00
- Skráning atburðar á vef: 21.3.2023 17:11:00
21.3.2023 04:47:00
Hólasandslína 3 er komin aftur í rekstur.
- Hólasandslína er komin aftur í rekstur eftir truflun. Ástæða útleysingar var yfirspenna.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 21.3.2023 04:47:00
- Skráning atburðar á vef: 21.3.2023 04:47:00
21.3.2023 04:30:00
ÍSAL leysir út álag
- Kerskáli hjá ÍSAL leysti út og tíðnin í kerfinu fór í 51.7 Hz. Hólasandslína 3 leysir út í kjölfarið.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 21.3.2023 04:30:00
- Skráning atburðar á vef: 21.3.2023 04:30:00
13.3.2023 14:32:00
Reykjanesvirkjun – Vél 4 leysir út.
- Reykjanesvirkjun – Vél 4 leysir út.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 13.3.2023 14:32:00
- Skráning atburðar á vef: 13.3.2023 14:32:00
10.3.2023 11:23:00
Sigalda vél 3 leysir út
- vél 3 í sigöldu leysir út tíðnin fór í 49,4
- Rauntími/dagsetning atburðar: 10.3.2023 11:23:00
- Skráning atburðar á vef: 10.3.2023 11:23:00
9.3.2023 22:20:00
Blanda Vél 3 leysir út
- Vél 3 í Blönduvirkjun leysir út. Tíðnin í kerfinu fór í 49,45Hz.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 9.3.2023 22:16:00
- Skráning atburðar á vef: 9.3.2023 22:20:00
8.3.2023 07:39:00
Hellisheiði – Vél 6 leysir út.
- Útleysing varð á vél 6 á Hellisheiði, Tíðnin fór í 49,48 Hz.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 8.3.2023 07:39:00
- Skráning atburðar á vef: 8.3.2023 07:39:00
6.3.2023 21:08:00
Búðarháls – Vél 1 komin aftur inn á net.
- Búðarháls – Vél 1 komin aftur inn á net.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 6.3.2023 20:28:00
- Skráning atburðar á vef: 6.3.2023 21:08:00
6.3.2023 15:38:00
Búðarháls – Vél 1 leysir út.
- Búðarháls – Vél 1 leysir út.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 6.3.2023 15:34:00
- Skráning atburðar á vef: 6.3.2023 15:38:00
3.3.2023 11:32:00
Húsavík – Spennir kominn aftur í rekstur
- Húsavík – Spennir kominn aftur í rekstur. Allir notendur eru komnir með rafmagn.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 3.3.2023 11:15:00
- Skráning atburðar á vef: 3.3.2023 11:32:00
3.3.2023 11:29:00
Spennir í tengivirkinu á Húsavík leysir út. Verið er að skoða hvað olli útleysingu. Straumlaust er á Húsavík og nærumhverfi.
- Spennir í tengivirkinu á Húsavík leysir út. Verið er að skoða hvað olli útleysingu. Straumlaust er á Húsavík og nærumhverfi.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 3.3.2023 11:11:00
- Skráning atburðar á vef: 3.3.2023 11:29:00
3.3.2023 04:06:00
Vél 2 í Sultartanga er komin aftur í rekstur
- Vél 2 í Sultartanga er komin aftur í rekstur
- Rauntími/dagsetning atburðar: 3.3.2023 03:18:00
- Skráning atburðar á vef: 3.3.2023 04:06:00
3.3.2023 00:37:00
SUL – Vél 2 í Sultartanga leysir út.
- Útleysing varð á vél 2 í Sultartanga, Tíðnin fór í 49,35 Hz.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 3.3.2023 00:27:00
- Skráning atburðar á vef: 3.3.2023 00:37:00
2.3.2023 13:45:00
Ísal leysir út skála
- Ísal leysir út skála tíðnin fer í 51.1 hz
- Rauntími/dagsetning atburðar: 2.3.2023 13:44:00
- Skráning atburðar á vef: 2.3.2023 13:45:00
28.2.2023 20:36:00
NES allar vélar komnar aftur í rekstur eftir útleysingu.
- Allar vélar á Nesjavöllum eru komnar aftur í rekstur eftir að hafa leyst út fyrr í dag.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 28.2.2023 20:30:00
- Skráning atburðar á vef: 28.2.2023 20:36:00
28.2.2023 17:41:00
Nesjavellir Vél 3 og Vél 4 leysa út.
- Nesjavellir Vél 3 og Vél 4 leysa út til viðbótar við Vél 1 og Vél 2 áðan.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 28.2.2023 17:36:00
- Skráning atburðar á vef: 28.2.2023 17:41:00
28.2.2023 17:30:00
Nesjavellir Vél 1 og Vél 2 leysa út.
- Nesjavellir Vél 1 og Vél 2 leysa út. Tíðnin í kerfinu fór í 49,3Hz.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 28.2.2023 17:27:00
- Skráning atburðar á vef: 28.2.2023 17:30:00
26.2.2023 02:50:00
Hellisheiðarvirkjun – Vél 4 leysir út.
- Útleysing varð á vél 4í Hellisheiðarvirkjun, Tíðnin fór í 49,6 Hz.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 26.2.2023 02:50:00
- Skráning atburðar á vef: 26.2.2023 02:50:00
25.2.2023 18:55:00
VEM23 strengur milli Rimakots og Vestmannaeyja er komin aftur í rekstur. Allir notendur eru komnir aftur með rafmagn. Verið er að skoða hvað olli útleysingu.
- VEM23 strengur milli Rimakots og Vestmannaeyja er komin aftur í rekstur. Allir notendur eru komnir aftur með rafmagn. Verið er að skoða hvað olli útleysingu.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 25.2.2023 18:40:00
- Skráning atburðar á vef: 25.2.2023 18:55:00
25.2.2023 18:51:00
VEM23 milli Rimakots og Vestmannaeyja leysti út. Straumlaust er að hluta í Vestmannaeyjum. Verið er að skoða hvað olli útleysingu.
- VEM23 milli Rimakots og Vestmannaeyja leysti út. Straumlaust er að hluta í Vestmannaeyjum. Verið er að skoða hvað olli útleysingu.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 25.2.2023 18:34:00
- Skráning atburðar á vef: 25.2.2023 18:51:00
19.2.2023 22:16:00
HP1 er komin aftur í rekstur.
- HP1 milli Hnappavalla og Hóla er komin aftur í rekstur. Ekkert straumleysi orsakaðist af útleysingunni.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 19.2.2023 22:09:00
- Skráning atburðar á vef: 19.2.2023 22:16:00
19.2.2023 22:14:00
BUR3 er komin aftur í rekstur.
- BUR3 milli Búrfells og Hamranes er komin aftur í rekstur. Ekkert straumleysi orsakaðist af útleysingunni.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 19.2.2023 22:09:00
- Skráning atburðar á vef: 19.2.2023 22:14:00
19.2.2023 21:57:00
HP1 leysir út.
- HP1, Línan milli Hóla og Hnappavalla leysir út. Verið er að skoða hvað olli útleysingunni
- Rauntími/dagsetning atburðar: 19.2.2023 21:50:00
- Skráning atburðar á vef: 19.2.2023 21:57:00
19.2.2023 16:27:00
Búrfellslína 3 leysir út
- Búrfellslína 3 leysir út - verið er að skoða hvað olli útleysingunni
- Rauntími/dagsetning atburðar: 19.2.2023 16:23:00
- Skráning atburðar á vef: 19.2.2023 16:27:00
19.2.2023 14:17:00
Veðurviðvörun
- Undir kvöld nær suðvestan- og vestan vindröstin sem er suður af lægðar miðjunni inn á land, og það styttir upp á þeim slóðum, nema norður af Mýrdalsjökli. Það gengur í vestan 23-28 m/s í vindstrengjum við fjöll suðaustantil á landinu. Það dregur úr vindi í nótt og lægir í fyrramálið.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 19.2.2023 16:00:00
- Skráning atburðar á vef: 19.2.2023 14:17:00
13.2.2023 20:34:00
Ólafsvíkurlína 1 er komin aftur í rekstur
- VIðgerð á Ólafsvíkurlínu 1 er lokið og línan komin aftur í rekstur.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 13.2.2023 20:34:00
- Skráning atburðar á vef: 13.2.2023 20:34:00
13.2.2023 18:14:00
Stóriðja leysti út álag
- Stóriðja á Norðurlandi leysti út álag. Tíðnin fór í 50,3 Hz
- Rauntími/dagsetning atburðar: 13.2.2023 18:12:00
- Skráning atburðar á vef: 13.2.2023 18:14:00
13.2.2023 17:56:00
Norðurálslína 2 er komin í rekstur
- Vinnu nálægt Norðurálslínu 2 er lokið og línan komin í rekstur
- Rauntími/dagsetning atburðar: 13.2.2023 17:56:00
- Skráning atburðar á vef: 13.2.2023 17:56:00
13.2.2023 17:29:00
Staðan á flutningskerfinu
- Fyrr í dag fannst bilun á Ólafsvíkurlínu 1. Unnið er að viðgerð og búist er við að línan komi í rekstur á milli 19 og 20. Einnig er Norðurálslína 2 ekki í rekstri vegna viðgerðar í nánd við línuna.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 13.2.2023 17:29:00
- Skráning atburðar á vef: 13.2.2023 17:29:00
13.2.2023 16:05:00
Stóriðja leysir út álag.
- Stóriðja á suð-vestur horninu leysti út álag. Tíðnin fór í 51,8 Hz
- Rauntími/dagsetning atburðar: 13.2.2023 16:03:00
- Skráning atburðar á vef: 13.2.2023 16:05:00
12.2.2023 09:25:00
Flúðalína 1 komin í rekstur
- Flúðalína 1 er komin aftur í rekstur
- Rauntími/dagsetning atburðar: 12.2.2023 09:25:00
- Skráning atburðar á vef: 12.2.2023 09:25:00
12.2.2023 08:55:00
Flúðalína 1 leysir út
- Flúðalína 1 leysir út, ekkert rafmagnsleysi útfrá því.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 12.2.2023 08:55:00
- Skráning atburðar á vef: 12.2.2023 08:55:00
11.2.2023 21:17:00
Staðan á Raforkukerfinu.
- Raforkukerfið virðist hafa staðið þennan storm þokkalega af sér. Talsvert var um útleysingar á háspennulínum á Snæfellsnesi (Ólafsvíkurlína 1, Grundarfjarðarlína 1 og Vogaskeiðslína 1) en ekkert rafmagnsleysi hlaust af og engar skemmdir svo vitað sé. Allar línurnar komu fljótlega aftur í rekstur. Vesturlína ( Geiradalslína 1) fór út fyrr í dag og var varaafl keyrt fyrir norðanverða vestfirði í kjölfarið. Línan var óskemmd og núna um kl 21 voru norðanverðir vestfirðir fasaðir við landskerfið og varaaflskeyrslu hætt. Kerfið er því í eðlilegum rekstri nú þegar veður er farið að lægja.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 11.2.2023 21:17:00
- Skráning atburðar á vef: 11.2.2023 21:17:00
11.2.2023 14:52:00
Vogaskeiðslína 1 kominn aftur í rekstur
- Vogaskeiðslína 1 kominn aftur í rekstur
- Rauntími/dagsetning atburðar: 11.2.2023 14:52:00
- Skráning atburðar á vef: 11.2.2023 14:52:00
11.2.2023 14:45:00
Vogaskeiðslína 1 leysir út
- Vogaskeiðslína 1 leysir út. Ekkert straumleysi orsakast.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 11.2.2023 14:45:00
- Skráning atburðar á vef: 11.2.2023 14:45:00
11.2.2023 14:17:00
Staðan á Flutningskerfinu
- Grundarfjarðarlína 1 er komin aftur í rekstur og búið er að tengja suðursvæði Vestfjarða við flutningskerfi Landsnets. Norðursvæði Vestfjarða er ennþá rekið í eyju og keyrt á varaafli frá Bolungavík.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 11.2.2023 14:17:00
- Skráning atburðar á vef: 11.2.2023 14:17:00
11.2.2023 14:02:00
Grundarfjarðarlína leysir út
- Grundarfjarðarlína leysir út. Ekkert straumleysi orsakaðist hjá okkur en eitthvað straumleysi er hjá Rarik.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 11.2.2023 14:02:00
- Skráning atburðar á vef: 11.2.2023 14:02:00
11.2.2023 13:28:00
Rafmagn komið á útfrá Geiradal
- Rafmagn komið á útfrá Geiradal.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 11.2.2023 13:28:00
- Skráning atburðar á vef: 11.2.2023 13:28:00
11.2.2023 13:16:00
Ólafsvíkurlína 1 leysir út
- Ólafsvíkurlína 1 leysir út, orsakar ekkert rafmagnsleysi þó.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 11.2.2023 13:16:00
- Skráning atburðar á vef: 11.2.2023 13:16:00
11.2.2023 13:04:00
Truflanir á Vestfjörðum
- Rafmagnslaust er útfrá Geiradal.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 11.2.2023 13:04:00
- Skráning atburðar á vef: 11.2.2023 13:04:00
10.2.2023 17:13:00
Ljósifoss – Vél 2 leysir út.
- Vél 2 í Ljósafossi slær út. Engar truflanir í kerfinu urðu við það.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 10.2.2023 17:13:00
- Skráning atburðar á vef: 10.2.2023 17:13:00
9.2.2023 16:11:00
OL1 (Ólafsvíkurlína 1) er komin aftur í rekstur eftir viðgerð.
- OL1 (Ólafsvíkurlína 1) er komin aftur í rekstur eftir viðgerð.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 9.2.2023 16:17:00
- Skráning atburðar á vef: 9.2.2023 16:11:00
7.2.2023 22:38:00
Hellulína 1, milli Hellu og Flúða er komin aftur í rekstur.
- Hellulína 1, milli Hellu og Flúða er komin aftur í rekstur. Ástæða útleysingar var brotin upphengja og slitin vír.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 7.2.2023 22:30:00
- Skráning atburðar á vef: 7.2.2023 22:38:00
7.2.2023 18:04:00
Staðan á Flutningskerfinu
- Staðan á Flutningskerfi Landsnets er eftirfarandi. Búrfellslína 3, milli Búrfellsstöðvar og Hafnarfjarðar (Hamranes), er komin aftur í rekstur eftir nokkrar útleysingar í dag. Flúðalína 1, milli Búrfellsstöðvar og Flúða fór út fyrr í dag en er komin aftur í rekstur. Hellulína 1, milli Flúða og Hellu leysti út fyrr í dag og er búið að finna bilun á henni. Unnið er að viðgerð. Heilt á litið virðist raforkukerfið hafa sloppið þokkalega við veðurofsann og eldingarnar.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 7.2.2023 18:04:00
- Skráning atburðar á vef: 7.2.2023 18:04:00
7.2.2023 14:05:00
Hellulína 1 leysir út
- Hellulína milli Hellu og Flúða leysti út. Ekkert straumleysi orsakaðist af útleysingunni. Verið er að skoða hvað olli útleysingunni
- Rauntími/dagsetning atburðar: 7.2.2023 14:03:00
- Skráning atburðar á vef: 7.2.2023 14:05:00
7.2.2023 12:40:00
Flúðalína 1 er komin aftur í rekstur
- Flúðalína 1 er komin aftur í rekstur eftir truflun. Ástæða útleysingar var óveður.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 7.2.2023 12:40:00
- Skráning atburðar á vef: 7.2.2023 12:40:00
7.2.2023 09:32:00
Flúðalína 1 leysir út.
- Flúðalína 1 milli Flúða og Búrfells leysti út. Ekkert straumleysi orsakaðist af útleysingunni. Verið er að skoða hvað olli útleysingu.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 7.2.2023 09:32:00
- Skráning atburðar á vef: 7.2.2023 09:32:00
7.2.2023 09:19:00
Búrfellslína 3 leysir út.
- Búrfellslína 3 milli Hamranes og Búrfellsvirkjunar leysti út. Ekkert straumleysi orsakaðist af útleysingunni. Verið er að skoða hvað olli útleysingu, þó líklegast óveður.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 7.2.2023 09:19:00
- Skráning atburðar á vef: 7.2.2023 09:19:00
7.2.2023 08:41:00
Atburðir í flutningskerfinu
- Í veðrinu í morgun hafa orðið 3 truflanir á Búrfellslínu 3 sem gætu hafa valdið spennublikki hjá notendum. Ekkert rafmagnsleysi hefur hlotist af þessum atburðum.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 7.2.2023 08:41:00
- Skráning atburðar á vef: 7.2.2023 08:41:00
6.2.2023 20:30:00
Bilun í tengivirki Geitháls - Viðgerð lokið
- Viðgerð á 220 kV aðalteini í tengivirkinu Geithálsi er lokið og teinninn er kominn aftur í rekstur.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 6.2.2023 20:30:00
- Skráning atburðar á vef: 6.2.2023 20:30:00
6.2.2023 18:19:00
Upfærð veðurviðvörun
- Veðurviðvörun: Með óveðrinu sem spáð er í fyrramálið er hætt við truflunum. einkum sunnan- og vestanlans. Mest vegna vindálags, en einnig eru talsverðar líkur á eldingum þegar skil lægðarinnar fara yfir frá um kl. 7 til 10.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 6.2.2023 18:19:00
- Skráning atburðar á vef: 6.2.2023 18:19:00
Í niðurkeyrslu hjá ISAL leysti kerskáli út og tíðnin í kerfinu fór í 50.73 Hz.
Rauntími/dagsetning atburðar: 5.6.2023 17:02:00
Skráning atburðar á vef: 5.6.2023 17:06:00
Selfosslína 2 milli Selfoss og Lækjartúns leysti út. Ekkert straumleysi orsakaðist af útleysingunni. Líkleg útskýring er áflug.
Rauntími/dagsetning atburðar: 5.6.2023 15:13:00
Skráning atburðar á vef: 5.6.2023 15:13:00
Útleysing varð á vél 2 í Lagarfossvirkjun, Tíðnin fór í 49.8 Hz.
Rauntími/dagsetning atburðar: 5.6.2023 12:14:00
Skráning atburðar á vef: 5.6.2023 12:14:00
Vél 2 á Nesjavöllum er komin aftur inn á net eftir útleysingu.
Rauntími/dagsetning atburðar: 5.6.2023 11:02:00
Skráning atburðar á vef: 5.6.2023 11:02:00
Útleysing varð á vél 2 á Nesjavöllum, Tíðnin fór í 49,6 Hz.
Rauntími/dagsetning atburðar: 5.6.2023 10:59:00
Skráning atburðar á vef: 5.6.2023 10:59:00
Útleysing varð á vél 2 í Nesjavallavirkjun. Tíðnin fór í 49.6 Hz.
Rauntími/dagsetning atburðar: 1.6.2023 21:17:00
Skráning atburðar á vef: 1.6.2023 21:22:00
Útleysing verður hjá stóryðju og tíðnin í kerfinu fór í 51,5Hz.
Rauntími/dagsetning atburðar: 31.5.2023 09:36:00
Skráning atburðar á vef: 31.5.2023 09:41:00
Útleysing verður hjá stóryðju og tíðnin í kerfinu fór í 51,9Hz.
Rauntími/dagsetning atburðar: 31.5.2023 09:02:00
Skráning atburðar á vef: 31.5.2023 09:12:00
Útleysing varð á vél 2 í SUL vegna frásláttarprófana. Tíðnin fór í 49,3Hz Hz.
Rauntími/dagsetning atburðar: 26.5.2023 14:34:00
Skráning atburðar á vef: 26.5.2023 14:33:00
RAN SP4 leysir út. Engir notendur eru rafmangslausir vegna þess.
Rauntími/dagsetning atburðar: 26.5.2023 14:30:00
Skráning atburðar á vef: 26.5.2023 14:24:00
Veðurviðvörun:
Í fyrramálið (27. maí), einkum á mill kl. 6 og 12 er spáð er snörpum en
skammvinnum norðvestanhvelli suðaustan- og austanlands. Með sviptivindum er hætt
við truflunum á Byggðalínunni á milli Prestbakka og Hryggstekks. Að sama skapi um
stund á línur á Austfjörðum.
Rauntími/dagsetning atburðar: 26.5.2023 12:10:00
Skráning atburðar á vef: 26.5.2023 12:10:00
Allir notendur eru komnir með rafmagn eftir útleysingu á 66kV á Rangárvöllum.
Rauntími/dagsetning atburðar: 25.5.2023 18:46:00
Skráning atburðar á vef: 25.5.2023 18:46:00
Rafmagnslaust er á Dalvík og nærsveitum vegna útleysingar á Rangárvöllum. Verið er að skoða ástæðu útleysingar.
Rauntími/dagsetning atburðar: 25.5.2023 18:28:00
Skráning atburðar á vef: 25.5.2023 18:28:00
Rangárvellir útleysing á 66kV. Allir notendur á Akureyri og nágrenni því án rafmagns. Verið er að skoða ástæðu og undirbúa uppbyggingu.
Rauntími/dagsetning atburðar: 25.5.2023 18:26:00
Skráning atburðar á vef: 25.5.2023 18:26:00
Hólasandslína 3 leysir út
Rauntími/dagsetning atburðar: 18.5.2023 02:56:00
Skráning atburðar á vef: 18.5.2023 02:56:00
Útleysing varð á vél 1 í Hellisheiðarvirkjun, Tíðnin fór í 49,5 Hz.
Rauntími/dagsetning atburðar: 15.5.2023 14:20:00
Skráning atburðar á vef: 15.5.2023 14:27:00
Kerskáli hjá Norðurál leysti út og tíðnin í kerfinu fór í 51,8Hz. Einnig leysti Hólasandslína 3 út.
Rauntími/dagsetning atburðar: 15.5.2023 09:10:00
Skráning atburðar á vef: 15.5.2023 09:25:00
Vél 1 á Nesjavöllum er komin aftur inn á net eftir útleysingu.
Rauntími/dagsetning atburðar: 13.5.2023 18:07:00
Skráning atburðar á vef: 13.5.2023 18:24:00
Nesjavallavirkjun – Vél 1 leysir út.
Rauntími/dagsetning atburðar: 13.5.2023 18:02:00
Skráning atburðar á vef: 13.5.2023 18:05:00
Útleysing varð á vél 1 í Nesjavöllum.
Rauntími/dagsetning atburðar: 12.5.2023 11:59:00
Skráning atburðar á vef: 12.5.2023 00:04:00
Útleysing varð á vél 1 á Nesjavöllum, Tíðnin fór í 49,55 Hz.
Rauntími/dagsetning atburðar: 9.5.2023 13:45:00
Skráning atburðar á vef: 9.5.2023 13:49:00
Norðurál leysir út tíðnin for í 52hz
Rauntími/dagsetning atburðar: 7.5.2023 14:39:00
Skráning atburðar á vef: 7.5.2023 14:39:00
Vél 1 á Nesjavöllum leysir út
Rauntími/dagsetning atburðar: 6.5.2023 23:47:00
Skráning atburðar á vef: 6.5.2023 23:51:00
Vél 2 leysir út í Sultartanga- tíðnin fór 49,3
Rauntími/dagsetning atburðar: 5.5.2023 13:59:00
Skráning atburðar á vef: 5.5.2023 13:59:00
Útleysing varð á vél 1 í Nesjavallavirkjun, Tíðnin fór í 49.6 Hz.
Rauntími/dagsetning atburðar: 1.5.2023 12:17:00
Skráning atburðar á vef: 1.5.2023 12:17:00
Selfoss lína 2 leysir út. Líklega áflog fugla. Ekkert straumleysi varð í kjölfarið.
Rauntími/dagsetning atburðar: 24.4.2023 02:12:00
Skráning atburðar á vef: 24.4.2023 02:12:00
Flúðalína 1 leysir út. Ekki ósennilegt að um áflog sé að ræða. Hvolsvallarlína 1 var einnig úti vegna viðhalds en Lækjartúnslína 2 hélt spennu á svæðinu.
Rauntími/dagsetning atburðar: 23.4.2023 12:04:00
Skráning atburðar á vef: 23.4.2023 12:15:00
Útleysing varð á vél 12 í Svartsengi, Tíðnin fór í 49,5 Hz.
Rauntími/dagsetning atburðar: 17.4.2023 11:16:00
Skráning atburðar á vef: 17.4.2023 11:16:00
Kerskáli hjá Norðurál leysti út og tíðnin í kerfinu fór í 51,5 Hz.
Rauntími/dagsetning atburðar: 15.4.2023 18:27:00
Skráning atburðar á vef: 15.4.2023 18:34:00
Rauntími/dagsetning atburðar: 14.4.2023 16:18:00
Skráning atburðar á vef: 14.4.2023 16:27:00
Búrfell vél 6 leysir út, tíðnin fór í 49,5hz
Rauntími/dagsetning atburðar: 14.4.2023 14:34:00
Skráning atburðar á vef: 14.4.2023 14:37:00
MJ1, línan milli Mjólkár og Geiradals er komin aftur í rekstur.
Rauntími/dagsetning atburðar: 13.4.2023 18:24:00
Skráning atburðar á vef: 13.4.2023 18:41:00
LV1 er komin aftur í rekstur eftir truflun.
Rauntími/dagsetning atburðar: 13.4.2023 20:35:00
Skráning atburðar á vef: 13.4.2023 20:37:00
LV1, línan milli Laxárvatns og Hútatungu leysti út. Ekkert straumleysi orsakaðist af útleysingunni.
Rauntími/dagsetning atburðar: 13.4.2023 20:16:00
Skráning atburðar á vef: 13.4.2023 20:33:00
Vestfirðir slitnuðu frá landskerfinu með rofi á Spennum í Mjólká vegna spennuvandræða í Norðvesturhluta flutningskerfisins. Ekki varð rafmangsleysi af þessu þar sem Mjólkárvirkjun annaði aflþörf svæðisins. Verið er vinna að lagfæringum
Rauntími/dagsetning atburðar: 13.4.2023 17:42:00
Skráning atburðar á vef: 13.4.2023 18:02:00
Kerskáli hjá ISAL leysti út og tíðnin í kerfinu fór í 51,0Hz.
Rauntími/dagsetning atburðar: 13.4.2023 00:54:00
Skráning atburðar á vef: 13.4.2023 00:57:00
Útleysing varð á vél 2 í Sultartanga, Tíðnin fór í 49,25 Hz.
Rauntími/dagsetning atburðar: 12.4.2023 11:51:00
Skráning atburðar á vef: 12.4.2023 11:57:00
Vél-6 í Búrfelli leysti út og fór tíðnin í 49,3Hz
Rauntími/dagsetning atburðar: 7.4.2023 14:55:00
Skráning atburðar á vef: 7.4.2023 14:56:00
Vél 3 í Hrauneyjavirkjun leysti út fyrir skömmu. Talsvert tíðnihögg kom á raforkukerfið, tíðnin fór í 49 Hz en slapp til að öðru leyti.
Rauntími/dagsetning atburðar: 7.4.2023 04:52:00
Skráning atburðar á vef: 7.4.2023 05:14:00
Vél 4 í Hellisheiði leysir út. Tíðnin fór í 49,56
Rauntími/dagsetning atburðar: 3.4.2023 14:06:00
Skráning atburðar á vef: 3.4.2023 14:06:00
Straumlaust varð í skamma stund út frá Glerárskógum vegna vinnu Rariks. Straumleysi varði í um 5 mínútur.
Rauntími/dagsetning atburðar: 30.3.2023 15:24:00
Skráning atburðar á vef: 30.3.2023 15:32:00
Með aðstreymi af röku lofti af hafi og mikilli úrkomu er hætt við áraun ísingar á
raflínur suðaustanlands og á Austfjörðum Frá Höfn (Hólum) og austur á Seyðisfjörð.
Vindur verður austanstæður og hækkandi frostmarkshæð, einkum seint á morgun,
fimmtudag.
Rauntími/dagsetning atburðar: 29.3.2023 11:58:00
Skráning atburðar á vef: 29.3.2023 11:58:00
Kerskáli 2 hjá Norðuráli leysti út og tíðnin í kerfinu fór í 51,9 Hz. Við þetta fóru út vélar á Þeystareykjum og Bjarnaflagi.
Rauntími/dagsetning atburðar: 29.3.2023 10:48:00
Skráning atburðar á vef: 29.3.2023 10:50:00
Vél 3 á Nesjavöllum er komin aftur í rekstur
Rauntími/dagsetning atburðar: 27.3.2023 03:50:00
Skráning atburðar á vef: 27.3.2023 03:56:00
Vél 3 á Nesjavöllum fer út vegna bilunar.
Rauntími/dagsetning atburðar: 27.3.2023 01:44:00
Skráning atburðar á vef: 27.3.2023 01:48:00
IF1 milli Ísafjarðar og Breiðadals leysti út. Ekkert straumleysi orsakaðist af útleysingunni. Verið er að skoða hvað olli útleysingu.
Rauntími/dagsetning atburðar: 25.3.2023 17:48:00
Skráning atburðar á vef: 25.3.2023 17:53:00
Mjókárlína 1 er komin aftur í rekstur eftir truflun. Ástæða útleysingar var bilun á línunni.
Rauntími/dagsetning atburðar: 23.3.2023 05:37:00
Skráning atburðar á vef: 23.3.2023 05:37:00
Búið er að finna bilun á Mjólkárlínu 1 og er viðgerðarflokkur Landsnets á leiðinni á staðinn að lagfæra bilunina.
Rauntími/dagsetning atburðar: 22.3.2023 15:58:00
Skráning atburðar á vef: 22.3.2023 15:58:00
Vegna veðurs verður ekki hægt að fara í bilanaleit á Mjólkárlínu 1 (MJ1), staðan verður endurmetin í fyrramálið varðandi framhaldið. Allir forgangsorkunotendur á Vestfjörðum eru með rafmagn.
Rauntími/dagsetning atburðar: 21.3.2023 21:41:00
Skráning atburðar á vef: 21.3.2023 21:41:00
Mjólkárlína 1 leysir út, verið er að skoða hvað olli útleysingunni. Varafl í Bolungarvík er komið af stað og sér fyrir norðurfjörðum og Mjólká sér fyrir suðurfjörðunum. Ekkert nema ótryggir notendur eru skertir
Rauntími/dagsetning atburðar: 21.3.2023 17:09:00
Skráning atburðar á vef: 21.3.2023 17:11:00
Hólasandslína er komin aftur í rekstur eftir truflun. Ástæða útleysingar var yfirspenna.
Rauntími/dagsetning atburðar: 21.3.2023 04:47:00
Skráning atburðar á vef: 21.3.2023 04:47:00
Kerskáli hjá ÍSAL leysti út og tíðnin í kerfinu fór í 51.7 Hz. Hólasandslína 3 leysir út í kjölfarið.
Rauntími/dagsetning atburðar: 21.3.2023 04:30:00
Skráning atburðar á vef: 21.3.2023 04:30:00
Reykjanesvirkjun – Vél 4 leysir út.
Rauntími/dagsetning atburðar: 13.3.2023 14:32:00
Skráning atburðar á vef: 13.3.2023 14:32:00
vél 3 í sigöldu leysir út tíðnin fór í 49,4
Rauntími/dagsetning atburðar: 10.3.2023 11:23:00
Skráning atburðar á vef: 10.3.2023 11:23:00
Vél 3 í Blönduvirkjun leysir út. Tíðnin í kerfinu fór í 49,45Hz.
Rauntími/dagsetning atburðar: 9.3.2023 22:16:00
Skráning atburðar á vef: 9.3.2023 22:20:00
Útleysing varð á vél 6 á Hellisheiði, Tíðnin fór í 49,48 Hz.
Rauntími/dagsetning atburðar: 8.3.2023 07:39:00
Skráning atburðar á vef: 8.3.2023 07:39:00
Búðarháls – Vél 1 komin aftur inn á net.
Rauntími/dagsetning atburðar: 6.3.2023 20:28:00
Skráning atburðar á vef: 6.3.2023 21:08:00
Búðarháls – Vél 1 leysir út.
Rauntími/dagsetning atburðar: 6.3.2023 15:34:00
Skráning atburðar á vef: 6.3.2023 15:38:00
Húsavík – Spennir kominn aftur í rekstur. Allir notendur eru komnir með rafmagn.
Rauntími/dagsetning atburðar: 3.3.2023 11:15:00
Skráning atburðar á vef: 3.3.2023 11:32:00
Spennir í tengivirkinu á Húsavík leysir út. Verið er að skoða hvað olli útleysingu. Straumlaust er á Húsavík og nærumhverfi.
Rauntími/dagsetning atburðar: 3.3.2023 11:11:00
Skráning atburðar á vef: 3.3.2023 11:29:00
Vél 2 í Sultartanga er komin aftur í rekstur
Rauntími/dagsetning atburðar: 3.3.2023 03:18:00
Skráning atburðar á vef: 3.3.2023 04:06:00
Útleysing varð á vél 2 í Sultartanga, Tíðnin fór í 49,35 Hz.
Rauntími/dagsetning atburðar: 3.3.2023 00:27:00
Skráning atburðar á vef: 3.3.2023 00:37:00
Ísal leysir út skála tíðnin fer í 51.1 hz
Rauntími/dagsetning atburðar: 2.3.2023 13:44:00
Skráning atburðar á vef: 2.3.2023 13:45:00
Allar vélar á Nesjavöllum eru komnar aftur í rekstur eftir að hafa leyst út fyrr í dag.
Rauntími/dagsetning atburðar: 28.2.2023 20:30:00
Skráning atburðar á vef: 28.2.2023 20:36:00
Nesjavellir Vél 3 og Vél 4 leysa út til viðbótar við Vél 1 og Vél 2 áðan.
Rauntími/dagsetning atburðar: 28.2.2023 17:36:00
Skráning atburðar á vef: 28.2.2023 17:41:00
Nesjavellir Vél 1 og Vél 2 leysa út. Tíðnin í kerfinu fór í 49,3Hz.
Rauntími/dagsetning atburðar: 28.2.2023 17:27:00
Skráning atburðar á vef: 28.2.2023 17:30:00
Útleysing varð á vél 4í Hellisheiðarvirkjun, Tíðnin fór í 49,6 Hz.
Rauntími/dagsetning atburðar: 26.2.2023 02:50:00
Skráning atburðar á vef: 26.2.2023 02:50:00
VEM23 strengur milli Rimakots og Vestmannaeyja er komin aftur í rekstur. Allir notendur eru komnir aftur með rafmagn. Verið er að skoða hvað olli útleysingu.
Rauntími/dagsetning atburðar: 25.2.2023 18:40:00
Skráning atburðar á vef: 25.2.2023 18:55:00
VEM23 milli Rimakots og Vestmannaeyja leysti út. Straumlaust er að hluta í Vestmannaeyjum. Verið er að skoða hvað olli útleysingu.
Rauntími/dagsetning atburðar: 25.2.2023 18:34:00
Skráning atburðar á vef: 25.2.2023 18:51:00
HP1 milli Hnappavalla og Hóla er komin aftur í rekstur. Ekkert straumleysi orsakaðist af útleysingunni.
Rauntími/dagsetning atburðar: 19.2.2023 22:09:00
Skráning atburðar á vef: 19.2.2023 22:16:00
BUR3 milli Búrfells og Hamranes er komin aftur í rekstur. Ekkert straumleysi orsakaðist af útleysingunni.
Rauntími/dagsetning atburðar: 19.2.2023 22:09:00
Skráning atburðar á vef: 19.2.2023 22:14:00
HP1, Línan milli Hóla og Hnappavalla leysir út. Verið er að skoða hvað olli útleysingunni
Rauntími/dagsetning atburðar: 19.2.2023 21:50:00
Skráning atburðar á vef: 19.2.2023 21:57:00
Búrfellslína 3 leysir út - verið er að skoða hvað olli útleysingunni
Rauntími/dagsetning atburðar: 19.2.2023 16:23:00
Skráning atburðar á vef: 19.2.2023 16:27:00
Undir kvöld nær suðvestan- og vestan vindröstin sem er suður af lægðar miðjunni
inn á land, og það styttir upp á þeim slóðum, nema norður af Mýrdalsjökli. Það
gengur í vestan 23-28 m/s í vindstrengjum við fjöll suðaustantil á landinu. Það
dregur úr vindi í nótt og lægir í fyrramálið.
Rauntími/dagsetning atburðar: 19.2.2023 16:00:00
Skráning atburðar á vef: 19.2.2023 14:17:00
VIðgerð á Ólafsvíkurlínu 1 er lokið og línan komin aftur í rekstur.
Rauntími/dagsetning atburðar: 13.2.2023 20:34:00
Skráning atburðar á vef: 13.2.2023 20:34:00
Stóriðja á Norðurlandi leysti út álag. Tíðnin fór í 50,3 Hz
Rauntími/dagsetning atburðar: 13.2.2023 18:12:00
Skráning atburðar á vef: 13.2.2023 18:14:00
Vinnu nálægt Norðurálslínu 2 er lokið og línan komin í rekstur
Rauntími/dagsetning atburðar: 13.2.2023 17:56:00
Skráning atburðar á vef: 13.2.2023 17:56:00
Fyrr í dag fannst bilun á Ólafsvíkurlínu 1. Unnið er að viðgerð og búist er við að línan komi í rekstur á milli 19 og 20. Einnig er Norðurálslína 2 ekki í rekstri vegna viðgerðar í nánd við línuna.
Rauntími/dagsetning atburðar: 13.2.2023 17:29:00
Skráning atburðar á vef: 13.2.2023 17:29:00
Stóriðja á suð-vestur horninu leysti út álag. Tíðnin fór í 51,8 Hz
Rauntími/dagsetning atburðar: 13.2.2023 16:03:00
Skráning atburðar á vef: 13.2.2023 16:05:00
Flúðalína 1 er komin aftur í rekstur
Rauntími/dagsetning atburðar: 12.2.2023 09:25:00
Skráning atburðar á vef: 12.2.2023 09:25:00
Flúðalína 1 leysir út, ekkert rafmagnsleysi útfrá því.
Rauntími/dagsetning atburðar: 12.2.2023 08:55:00
Skráning atburðar á vef: 12.2.2023 08:55:00
Raforkukerfið virðist hafa staðið þennan storm þokkalega af sér.
Talsvert var um útleysingar á háspennulínum á Snæfellsnesi (Ólafsvíkurlína 1, Grundarfjarðarlína 1 og Vogaskeiðslína 1) en ekkert rafmagnsleysi hlaust af og engar skemmdir svo vitað sé. Allar línurnar komu fljótlega aftur í rekstur.
Vesturlína ( Geiradalslína 1) fór út fyrr í dag og var varaafl keyrt fyrir norðanverða vestfirði í kjölfarið. Línan var óskemmd og núna um kl 21 voru norðanverðir vestfirðir fasaðir við landskerfið og varaaflskeyrslu hætt.
Kerfið er því í eðlilegum rekstri nú þegar veður er farið að lægja.
Rauntími/dagsetning atburðar: 11.2.2023 21:17:00
Skráning atburðar á vef: 11.2.2023 21:17:00
Vogaskeiðslína 1 kominn aftur í rekstur
Rauntími/dagsetning atburðar: 11.2.2023 14:52:00
Skráning atburðar á vef: 11.2.2023 14:52:00
Vogaskeiðslína 1 leysir út. Ekkert straumleysi orsakast.
Rauntími/dagsetning atburðar: 11.2.2023 14:45:00
Skráning atburðar á vef: 11.2.2023 14:45:00
Grundarfjarðarlína 1 er komin aftur í rekstur og búið er að tengja suðursvæði Vestfjarða við flutningskerfi Landsnets. Norðursvæði Vestfjarða er ennþá rekið í eyju og keyrt á varaafli frá Bolungavík.
Rauntími/dagsetning atburðar: 11.2.2023 14:17:00
Skráning atburðar á vef: 11.2.2023 14:17:00
Grundarfjarðarlína leysir út. Ekkert straumleysi orsakaðist hjá okkur en eitthvað straumleysi er hjá Rarik.
Rauntími/dagsetning atburðar: 11.2.2023 14:02:00
Skráning atburðar á vef: 11.2.2023 14:02:00
Rafmagn komið á útfrá Geiradal.
Rauntími/dagsetning atburðar: 11.2.2023 13:28:00
Skráning atburðar á vef: 11.2.2023 13:28:00
Ólafsvíkurlína 1 leysir út, orsakar ekkert rafmagnsleysi þó.
Rauntími/dagsetning atburðar: 11.2.2023 13:16:00
Skráning atburðar á vef: 11.2.2023 13:16:00
Rafmagnslaust er útfrá Geiradal.
Rauntími/dagsetning atburðar: 11.2.2023 13:04:00
Skráning atburðar á vef: 11.2.2023 13:04:00
Vél 2 í Ljósafossi slær út. Engar truflanir í kerfinu urðu við það.
Rauntími/dagsetning atburðar: 10.2.2023 17:13:00
Skráning atburðar á vef: 10.2.2023 17:13:00
OL1 (Ólafsvíkurlína 1) er komin aftur í rekstur eftir viðgerð.
Rauntími/dagsetning atburðar: 9.2.2023 16:17:00
Skráning atburðar á vef: 9.2.2023 16:11:00
Hellulína 1, milli Hellu og Flúða er komin aftur í rekstur. Ástæða útleysingar var brotin upphengja og slitin vír.
Rauntími/dagsetning atburðar: 7.2.2023 22:30:00
Skráning atburðar á vef: 7.2.2023 22:38:00
Staðan á Flutningskerfi Landsnets er eftirfarandi.
Búrfellslína 3, milli Búrfellsstöðvar og Hafnarfjarðar (Hamranes), er komin aftur í rekstur eftir nokkrar útleysingar í dag.
Flúðalína 1, milli Búrfellsstöðvar og Flúða fór út fyrr í dag en er komin aftur í rekstur.
Hellulína 1, milli Flúða og Hellu leysti út fyrr í dag og er búið að finna bilun á henni. Unnið er að viðgerð.
Heilt á litið virðist raforkukerfið hafa sloppið þokkalega við veðurofsann og eldingarnar.
Rauntími/dagsetning atburðar: 7.2.2023 18:04:00
Skráning atburðar á vef: 7.2.2023 18:04:00
Hellulína milli Hellu og Flúða leysti út. Ekkert straumleysi orsakaðist af útleysingunni. Verið er að skoða hvað olli útleysingunni
Rauntími/dagsetning atburðar: 7.2.2023 14:03:00
Skráning atburðar á vef: 7.2.2023 14:05:00
Flúðalína 1 er komin aftur í rekstur eftir truflun. Ástæða útleysingar var óveður.
Rauntími/dagsetning atburðar: 7.2.2023 12:40:00
Skráning atburðar á vef: 7.2.2023 12:40:00
Flúðalína 1 milli Flúða og Búrfells leysti út. Ekkert straumleysi orsakaðist af útleysingunni. Verið er að skoða hvað olli útleysingu.
Rauntími/dagsetning atburðar: 7.2.2023 09:32:00
Skráning atburðar á vef: 7.2.2023 09:32:00
Búrfellslína 3 milli Hamranes og Búrfellsvirkjunar leysti út. Ekkert straumleysi orsakaðist af útleysingunni. Verið er að skoða hvað olli útleysingu, þó líklegast óveður.
Rauntími/dagsetning atburðar: 7.2.2023 09:19:00
Skráning atburðar á vef: 7.2.2023 09:19:00
Í veðrinu í morgun hafa orðið 3 truflanir á Búrfellslínu 3 sem gætu hafa valdið spennublikki hjá notendum. Ekkert rafmagnsleysi hefur hlotist af þessum atburðum.
Rauntími/dagsetning atburðar: 7.2.2023 08:41:00
Skráning atburðar á vef: 7.2.2023 08:41:00
Viðgerð á 220 kV aðalteini í tengivirkinu Geithálsi er lokið og teinninn er kominn aftur í rekstur.
Rauntími/dagsetning atburðar: 6.2.2023 20:30:00
Skráning atburðar á vef: 6.2.2023 20:30:00
Veðurviðvörun: Með óveðrinu sem spáð er í fyrramálið er hætt við truflunum. einkum sunnan- og
vestanlans. Mest vegna vindálags, en einnig eru talsverðar líkur á eldingum þegar skil
lægðarinnar fara yfir frá um kl. 7 til 10.
Rauntími/dagsetning atburðar: 6.2.2023 18:19:00
Skráning atburðar á vef: 6.2.2023 18:19:00