Landsnet rekur gagnvirk innkaupakerfi og rammasamninga. Hér að neðan má finna upplýsingar um þau gagnvirku innkaupakerfi og rammasamninga sem eru í gangi hverju sinni.
Hægt er sækja um þátttöku í gagnvirki innkaupakerfi hvenær sem er á samningstíma. Einungis er hægt að sækja um þátttöku í rammasamningum þegar að útboð er í gangi.
Sótt er um þátttöku í gegnvirki innkaupkerfunum í gegnum svæði samningana í útboðskerfi Landsnets.
Þjónusta rafverktaka
Landsnet er með samning um þjónustu rafverktaka. Allar upplýsingar og kröfur varðandi samninginn er finna í útboðsgögnum sem eru birt á svæði samningsins í útboðskerfi Landsnets. Flokka og samningsaðila má finna hér.
Flutningstöp
Nánari upplýsingar um gagnvirka innkaupkerfið fyrir flutningstöpin er finna hér.
Rammasamningur um verkfræðiþjónustu
Landsnet er með rammasamning um verkfræði þjónustu vegna verkhönnunar, útboðshönnunar og verkeftirlits fyrir framkvæmdir. Samningurinn gildir til 19.10.2020 og heimilt er framlengja hann um 1 ár í senn, 3 sinnum. Í meðfylgjandi skjali er að finna þá flokka og samningsaðila rammasamnings.