13.3.2023

Það er svo sannar­lega kominn tími til að tengja

Við hjá Landsneti erum sett í einkennilega stöðu þessa dagana. Við sækjum um framkvæmdaleyfi hjá stjórnvaldi, sem er Sveitarfélagið Vogar og í stað þess að fá efnislega og hlutlæga meðferð á leyfisumsókninni, þá er umræðan farin að snúast um allt aðra hluti en eru í umsókninni. Við erum sammála bæjarstjóra Voga um mikilvægi þess að auka afhendingaröryggi á svæðinu en við komumst ekki hjá því að fara yfir sögu málsins í ljósi pistils bæjarstjórans í vikunni.

21.2.2023

Varaafl, viðgerðabílar og varahlutir sendir til Úkraínu

Nú er ár liðið frá innrás Rússa í Úkraínu og hafa íbúar búið við stöðugar árásir á orkuinnviði í landinu með tilheyrandi rafmagnsleysi, orkuskömmtun og myrkvunum heilu borganna.

20.2.2023

Hjá okkur er framtíðin ljós

Það eru spennandi tímar framundan í orkumálum á Íslandi og við hjá Landsneti erum spennt að takast á við þessa tíma.

8.2.2023

Aðgerð til að auka afhendingaröryggið í Vestmannaeyjum

Vestmannaeyjastrengur 1 tekinn úr rekstri, varaafl keyrt á meðan

6.2.2023

Ákveðið að flýta lagningu á nýjum Vestmannaeyjastreng

Ákvörðun um lagningu á nýjum Vestmannaeyjastreng hefur verið í umræðunni um tíma og nú hefur verið ákveðið á flýta framkvæmdinni og umsókn um leyfi send til Orkustofnunar.

1.2.2023

Sæstrengurinn til Vestmannaeyja bilaður

Bilanagreining á Vestmannaeyjastreng 3 hefur leitt í ljós að bilunin er ekki á landi eins og fyrstu greiningar bentu til heldur í sjó, um 1 km frá Landeyjasandi. Ljóst er að fram undan er umfangsmikil, flókin og tímafrek viðgerð.

13.1.2023

Holtavörðuheiðarlína 3 og Blöndulína 3 – Opnir fundir

Með samráði og samtali við landeigendur og hagaðila fáum við betri mynd af verkefnum, möguleikum og hvernig línuleiðum gæti verið háttað.

3.1.2023

Breytingar á Netmála

Raforkumarkaðurinn er að þróast hratt og mikilvægt er að flutningskerfið geti aðlagað sig að breyttu umhverfi eins og þarf hverju sinni til að geta uppfyllt hlutverk sitt.

30.12.2022

Ríkið kaupir hluti Landsvirkjunar, RARIK og Orkubús Vestfjarða í Landsneti

Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Landsvirkjun, RARIK og Orkubú Vestfjarða hafa náð samningum um kaup ríkisins á 93,22% eignarhlut fyrirtækjanna í Landsneti hf. Samkvæmt kaupsamningum greiðir ríkið bókfært verð fyrir eignarhlut þeirra sem nemur um 439 milljónum Bandaríkjadala, eða um 63 milljörðum króna.

21.12.2022

Tafir á Suðurnesjalínu 2 kosta samfélagið marga milljarða á ári

Sveitarfélagið Vogar hefur enn ekki afgreitt umsókn Landsnets um framkvæmdaleyfi fyrir Suðurnesjalínu 2 en skipulagsnefnd sveitarfélagsins frestaði nú í desember afgreiðslu umsóknarinnar fram í janúar 2023.

13.12.2022

Skipulagsstofnun hefur veitt álit um umhverfismat Blöndulínu 3

Lagning Blöndulínu 3 er mikilvægur hlekkur í endurnýjun á núverandi byggðalínu og verður línan hluti af nýrri kynslóð byggðalínu.

5.12.2022

Lykillínur í orku­skiptunum

Örugg afhending raforku er og hefur alltaf verið gríðarlegt hagsmunamál fyrir okkur Íslendinga. Með lagningu byggðalínunnar fyrir fimmtíu árum batnaði aðgengi að raforku til muna en kerfið er nú undir sívaxandi álagi og margar af þeim línum sem tilheyra byggðalínuhringnum komnar á tíma.

15.11.2022

Holtavörðuheiðarlína 3

Opnir fundir fyrir landeigendur og aðra hagaðila 22. nóvember Hótel Laugarbakka, Miðfirði 20:00–21:30 23. nóvember Félagsheimilinu Blönduósi 16:30–18:00

7.11.2022

Viltu hafa áhrif á framtíðina ?

Verkefnis- og matslýsing fyrir vinnslu Kerfisáætlunar Landsnets 2023 - 2032 er komin út.

7.11.2022

Landsnet styður við vöruþróun Alor

Landsnet og íslenska tæknifyrirtækið Alor hafa gert með sér samning um aðkomu Landsnets að vöruþróun og prófunum á vistvænum álrafhlöðum félagsins, kyrrstæðum rafhlöðum sem m.a. verður unnt að nýta sem varaafl.