Árshlutareikningur Landsnets fyrir janúar – júní 2023 var lagður fram í dag.
Guðlaug Sigurðardóttir framkvæmdastjóri fjármála og árangurs hjá Landsneti segir rekstur gengið vel þrátt fyrir áframhaldandi áskoranir í aðfangakeðjunni
Suðurnesjalína og mögulegt eldgos
Landsnet og Sveitarfélagið Vogar skrifa undir samkomulag vegna Suðurnesjalína
Sveitarfélagið Vogar og Landsnet hafa komist að samkomulagi um lagningu á Suðurnesjalínu 2 sem loftlínu og að samhliða verði unnið að undirbúningi þess að leggja Suðurnesjalínu 1 í jörðu. Þegar Suðurnesjalína 2 verður komin í rekstur verður ráðist í fyrsta áfanga þess verkefnis sem felur í sér að Suðurnesjalína 1 verði lögð í jörðu á um 5 km kafla á milli Grindavíkurvegar og Vogaafleggjara. Strengframkvæmdin er jafnframt fyrsti áfanginn í að styrkja tengingu Sveitarfélagsins Voga vegna mögulegrar tenginga stærri notenda við flutningskerfið í sveitarfélaginu.
Framkvæmdir víða um land í gangi
Krefjandi viðgerð framundan
Eitt stærsta viðgerðarverkefni í sögu Landsnets, viðgerð á Vestmannaeyjastreng 3, mun hefjast um næstu mánaðamót.
Umhverfis- og samfélagsáhrif vöktuð
Bilun í símkerfi
Símkerfið komið í lag
Símkerfið er komið í lag og við biðjumst afsökunar á þessari truflun.
Bilun í símkerfi
Loftlína betri kostur en jarðstrengur
Undanfarnar vikur höfum við hjá Landsneti verið í góðu samtali við fjölmarga sérfræðinga, vísindamenn og Sveitarfélagið Voga um tjónnæmi vegna jarðvár á Reykjanesi. Nú liggur fyrir skýrsla, Greining á tjónnæmi, en niðurstöður hennar sýna að loflína er ákjósanlegasti kosturinn með tilliti til raforkuöryggis á Suðurnesjum.