28.2.2013

Öruggt dreifikerfi - líka á Suðurnesjum

Grein eftir Þórð Guðmundsson forstjóra Landsnets sem birtist í Fréttablaðinu 28.02.2013

26.2.2013

Fyrirvaralaus álagsbreyting olli straumleysi norðan- og austanlands

Mikil álagslækkun á Suðvesturlandi um hádegisbil laugardaginn 23. febrúar olli yfirlestun á byggðalínunni og bilun í framleiðslueiningu á Norðausturlandi skömmu síðar olli því að rafmagnslaust varð á nánast öllu Norðausturlandi um tíma.

14.2.2013

Ársreikningur Landsnets hf. fyrir árið 2012

Hagnaður ársins nam 801 milljón króna

14.2.2013

Til hamingju allir starfsmenn Landsnets!

Þann 17. desember s.l. var gerð svokallað „Aðlagað eftirlit“ hjá Landsneti. Slíkt eftirlit gengur út á að skoða skipulag og virkni innra vinnuverndarstarfs hjá Landsneti og að vinnuaðstæður starfsmanna séu í samræmi við lög og reglur.

12.2.2013

Heimsmet undirbúið!

Þann 14. janúar síðastliðinn skrifaði Þórður Guðmundsson undir samning á milli Landsnets og ABB AB um framleiðslu og lagningu sæstrengs til Vestmannaeyja.

8.2.2013

Framadagar í Háskóla Reykjavíkur

Framadagar voru haldnir í Háskólanum í Reykjavík 6. febrúar s.l.

1.2.2013

Framkvæmdir við Klafastaði á Grundartanga

Framkvæmdir við nýtt launaflsvirki Landsnets á Klafastöðum við Grundartanga eru nú í fullum gangi.

1.2.2013

Sumarvinna unglinga og háskólanema

Á hverju sumri veitir Landsnet hópi skólafólks á framhaldsskólastigi vinnu við margvísleg störf, s.s. viðhaldsverkefni, umhirðu og uppgræðslustörf. Tekið er á móti umsóknum ungmenna sem fædd eru á árunum 1993-1997.

18.1.2013

Skemmdir á flutningskerfinu í óveðri í lok árs 2012

Miklar skemmdir urðu á flutningskerfi Landsnets á Vesturlandi í óveðrinu sem skall á landið 29. desember síðastliðinn. Einnig urðu minniháttar skemmdir á flutningskerfinu á Vestfjörðum. Starfsmenn netrekstrardeildar stóðu í ströngu við viðgerðir í erfiðum aðstæðum.

13.12.2012

Vegna umfjöllunar fjölmiðla um gjaldskrárhækkunartillögur Landsnets

Undanfarna daga hefur því verið haldið fram í fjölmiðlum að með hækkun á gjaldskrá sinni til stórnotenda sé Landsnet að hækka flutningsverð til almennings. Þessu hafnar Landsnet, enda með öllu óheimilt samkvæmt lögum og útilokað að Orkustofnun myndi samþykkja slíkt. Það er grundvallaratriði að raforkuflutningur til stórnotenda eins og annarra viðskiptavina Landsnets, standi undir þeim kostnaði sem honum fylgir. Tillögur fyrirtækisins miðast við þetta. Væri það ekki gert mætti saka Landsnet um að flytja kostnað yfir á almenning en ekki öfugt eins og fjölmiðlar gefa nú til kynna.

13.12.2012

Fréttatilkynning frá Hafnarfjarðarbæ og Landsneti hf.

Framkvæmdir við niðurrif Hamraneslína hefjast 2016. Viðauki við gildandi samkomulag undirritaður.

8.5.2012

Námskeið fyrir skráningar upprunaábyrgða

Þriðjudaginn 29. maí kl. 13:30 til 16:00 mun Landsnet halda námskeið um skráningar upprunaábyrgða í Háskólanum í Reykjavík. <br />