Stjórn Landsnets er kosin til eins árs í senn. Til að fullnægja lögbundnum kröfum um fyllsta hlutleysi og jafnræði í störfum ber stjórnarmönnum að vera sjálfstæðir og að öllu leyti óháðir öðrum fyrirtækjum sem stunda vinnslu, dreifingu og sölu raforku.

Stjórn

Haraldur Flosi Tryggvason Klein

Stjórnarformaður

frá 2025

Harpa Þuríður Böðvarsdóttir

Meðstjórnandi

frá 2025

Harpa er með meistaragráðu í fjármálum fyrirtækja (HR) og í stjórnun og stefnumótun (HÍ/ CBS). Hún starfar sem staðgengill forstjóra hjá Samgöngustofu og hefur verið þar frá 2020.

Áður var hún forstöðumaður stefnu og árangurs hjá Veitum og verkefnastjóri nýrrar heilbrigðisstefnu Íslands (2018–2020). Harpa starfaði einnig í nær 15 ár hjá Actavis, lengst af í stjórnendastöðum á sviði mannauðs og skipulagsþróunar.

Kristján Arinbjarnar

Meðstjórnandi

frá 2025

Kristján er verkfræðingur (HÍ 1984) og Civ. Ing. (DTU 1986) með yfir 35 ára reynslu af hönnun, ráðgjöf og framkvæmdum, m.a. sem framkvæmdastjóri hjá ÍAV (2000–2024).

Hann hefur starfað sjálfstætt frá 2024 og sérhæfir sig í verkefnastjórnun, stefnumótun og kostnaðareftirliti. Að auki hefur Kristján kennt við HÍ og setið í stjórnum ýmissa fagfélaga.

Ruth Elfarsdóttir

Meðstjórnandi

frá 2025

Stefán Pétursson

Meðstjórnandi

frá 2025

Mynd af Haraldur Flosi Tryggvason Klein

Haraldur Flosi Tryggvason Klein

stjórnarformaður

Mynd af Harpa Þuríður Böðvarsdóttir

Harpa Þuríður Böðvarsdóttir

meðstjórnandi

Mynd af Kristján Arinbjarnar

Kristján Arinbjarnar

meðstjórnandi

Kristján er fæddur 1960 og er verkfræðingur frá HÍ 1984 og Civ. Ing. (M. Sc.) frá DTU ( Danmarks Tekniske University) 1986. Kristján er sjálfstætt starfandi frá 2024 og hefur víðtæka reynslu í ráðgjöf, stefnumótun, gæðastarfi, skipulagningu, undirbúningi og verkefnastjórnun framkvæmda og af áætlangerð, tilboðsgerð, vöktun, kostnaðargát og eftirfylgni verkefna. Kristján var stundakennari við HI í framkvæmdafræði 2006-2023. Kristján hefur verið í stjórn ýmissa félaga: Stéttarfélag Verkfræðinga, Verkefnistjónunarfélags Íslands, Fasteignastjórnunarfélags Íslands, Mannvirki Félag verktaka og Grænni byggð. Að loknu framhaldsnámi í verkfræði starfaði Kristján við hönnun, framkvæmdaráðgjöf og sem fagstjóri í byggðatækni hjá VSó Ráðgjöf (1987-1999) og stýrði svo framkvæmdum hjá Skeljungi 1999. Kristján var stjórnandi hjá Íslenskum aðalverktökum, ÍAV ( 2000 til 2024) sem verkefnastjóri, deildarstjóri og lengst af sem framkvæmdastjóri. Árið 2024 veitti Kristján Reykjavíkurborg ( Innri endurskoðun og ráðgjöf) ráðgjöf við úrbætur á framkvæmdum borgarinnar ( Leikskólinn Brákarborg).

Mynd af Stefán Pétursson

Stefán Pétursson

meðstjórnandi

Mynd af Ruth Elfarsdóttir

Ruth Elfarsdóttir

meðstjórnandi

Varamenn

Ásta Sóllilja Guðmundsdóttir

Varamaður

frá 2025

Einar Þorsteinsson

Varamaður

frá 2025

Mynd af Ásta Sóllilja Guðmundsdóttir

Ásta Sóllilja Guðmundsdóttir

varamaður

Mynd af Einar Þorsteinsson

Einar Þorsteinsson

varamaður