Aðfangastefna
FRAMTÍÐARSÝNIN ER
Við leggjum áherslu á heildstæða innri aðfangkeðju með þátttöku allra hagaðila þar sem við vinnum að hagkvæmri aðfangaöflun sem byggir undir hraða og afhendingaröryggi fyrir verkefni LN.
ÁHERSLA ER Á
- Skipulagða ferla við innkaup sem taka mið af viðskiptaumhverfi Landsnets.
- Samfélagslega ábyrgð og siðferði í viðskiptum.
- Horft er til allra þátta aðfangakeðju við undirbúning verkefna.
- Öfluga birgða- og flutningastýringu.
Virði aðfangastýringar
- Hagkvæm verð.
- Minni áhætta á að fá röng aðföng.
- Aukin skilvirkni með heildstæðri aðfangastýringu.
Útgefið 16.03.2023