Þann 1. janúar kom í ljós veikleiki í Reglunarskjá, hugbúnaði sem Landsnet notar til að meðhöndla reglunaraflstilboð og reikna út jöfnunarorkuverð. Af þeim sökum þurfti að leiðrétta áður birt jöfnunarorkuverð þann dag og olli þetta töfum í birtingu jöfnunarorkuverðs 2. – 4. janúar. Við biðjumst velvirðingar á óþægindunum sem þetta veldur.
Í töflunni að neðan má sjá fyrra verð og leiðrétt verð 1. janúar í kr./MWh.
starttime Verð áður Verð nú
00:00 100,0 1,0
01:00 0,0 0,0
02:00 100,0 6,6
03:00 100,0 10,6
04:00 6,0 6,3
05:00 6,0 6,3
06:00 1,0 1,0
07:00 0,0 0,0
08:00 0,0 0,0
09:00 1,0 1,0
10:00 1,0 1,0
11:00 1,0 1,0
12:00 1,0 1,0
13:00 1,0 1,0
14:00 0,0 0,0
15:00 0,0 0,0
16:00 1,0 1,0
17:00 20,0 10,2
18:00 8,0 8,2
19:00 13,0 13,1
20:00 20,0 12,7
21:00 12,0 20,0
22:00 7,0 7,2
23:00 20,0 20,0