Aflflutningur í flutningskerfi
Heildarflutningur
Reglunarafl
- 220 kV
 - 132 kV
 - 66 kV
 - 33 kV
 - 
						Tengivirki
 - 
						Stórnotendur
 
- Snið I
 - Snið II
 - Snið III
 - Snið IV
 - Snið V
 - Snið VI
 
Síðasta mæling frá:
					
Reglunarafl 
Reglunarafl er það afl sem Landsnet útvegar til að jafna frávik milli áætlaðrar aflnotkunar í raforkukerfinu í heild.
Niðurreglun 
Niðurreglun á við þörf fyrir neikvætt reglunarafl, það er það afl sem taka þarf út af kerfinu þegar raunnotkun er minni en áætluð notkun í raforkukerfinu í heild.
Jafnvægi 
Þegar um hvorki upp- né niðurreglun er að ræða tölum við um jafnvægi.
Uppreglun  
Uppreglun á við þörf fyrir jákvætt reglunarafl, það er það afl sem þarf að bæta inn á kerfið þegar raunnotkun er meiri en áætluð notkun í raforkukerfinu í heild.
FLÝTILEIÐIR
FLÝTILEIÐIR