Reykjavík – kynningarfundur
Við bjóðum til kynningarfundar þar sem gerð verður grein fyrir helstu breytingum í kerfisáætlun 2025-2034. Sérfræðingar Landsnets, sem komu að gerð hennar, munu sitja fyrir svörum varðandi þau atriði sem fram koma á kynningum fundanna.
Þessum fundi er lokið og við þökkum öllum sem mættu og spjölluðu við okkur.