Reykjavík – kynningarfundur

Við bjóðum til kynningarfundar þar sem gerð verður grein fyrir helstu breytingum í kerfisáætlun 2025-2034. Sérfræðingar Landsnets, sem komu að gerð hennar, munu sitja fyrir svörum varðandi þau atriði sem fram koma á kynningum fundanna.

Þessum fundi er lokið og við þökkum öllum sem mættu og spjölluðu við okkur.

Dagskrá

Kerfisáætlun í stærra samhengi

Guðmundur Ingi Ásmundsson
Forstjóri Landsnets

Lífæð Íslands

Svandís Hlín Karlsdóttir
Framkvæmastjóri Viðskipta- og kerfisþróunar

Þróun í forgangi fyrir aukið öryggi og afhendingargetu

Árni B. Möller
Sérfræðingur í þróun flutningskerfis raforku

Tækifærin sem opnast - þjóðhagslegur ávinningur af kerfisþróun

Jón Skafti Gestsson
Sérfræðingur í hagfræðilegum greiningum

Fundarstjóri verður Herdís Sigurgrímsdóttir

Vox Club - Hótel Hilton

Suðurlandsbraut 2
108 Reykjavík

14. maí
Kl. 8:30

Morgunverður verður borinn fram kl. 8:00