Hvalárlína 1 tengir Hvalárvirkjun við nýtt tengivirki í Miðdal og felur í sér um 26 km loftlínu og 14 km jarðstreng. Miðdalslína 1 er ný háspennulína milli Miðdals og Kollafjarðar sem styrkir meginflutningskerfi raforku á Vestfjörðum. Við hvetjum öll sem málið varðar til að kynna sér efnið og nýta rétt sinn til að koma á framfæri ábendingum.
Kynning á matsáætlun fyrir Hvalárlínu 1 og Miðdalslínu 1 er lokið og er hún í álitsgerð hjá Skipulagsstofnun. Öll helst gögn er finna á skipulagsgáttinni og hér undir umhverfismat
