Framkvæmd

Nýjar Ísallínur verða reistar í stað þeirra gömlu þar sem núverandi línur þurfa að víkja fyrir byggð. Línurnar er tvær samliggjandi 220 kV loftlínur, á sitthvoru mastrinu og því ekki eins háar og núverandi línur. Vinna er í gangi um útfærslu á línunum. 

Nýjar Ísallínur - myndband

Nýju línum hefur verið fundin ný staðsetning og til að þær komist fyrir á nýrri staðsetningu þarf Suðurnesjalína 1 að fara í jörðu á um 2 km kafla frá tengivirkinu í Hamranesi.

 

Umhverfismat verkefnisins er nú komið í opið kynningarferli og við hvetjum alla til að kynna sér gögnin og skila inn athugasemdum ef einhverjar eru. Umsagnarfrestur er til 5. september. 

Hægt er að senda inn athuga­semdir á Skipu­lags­gátt­inni til 5. septem­ber 2025.

 

Tengiliðir

Anna Sigga Lúðvíksdóttir
Verkefnastjóri undirbúnings framkvæmdaverka
563 9300