Landsnet leitar tilboða í byggingu tengivirkis í Helguvík


24.02.2015

Framkvæmd

Landsnet óskar eftir tilboðum í jarðvinnu, byggingu og fullnaðarfrágang húss og spennarýma fyrir Stakk - tengivirki Helguvík í samræmi við útboðsgögn STA-01.

 
Aftur í allar fréttir