Sumarvinna 2016 - opnað fyrir umsóknir


01.02.2016

Framkvæmd

Við höfum opnað fyrir umsóknir háskólanema og sumarungmenna.

Allar upplýsingar um störfin og hæfniskröfur má finna á ytir vef LN www.landsnet.is. Umsækjendur eru beðnir um að sækja um störfin í gegn um vefinn okkar og við bendum á að ekki verður tekið við umsóknum með tölvupósti.

Ungmenni fædd á árunum 1996-1999 geta sótt um sumarvinnu sumarið 2016 að báðum árgöngum meðtöldum. Tímabil sumarvinnu ungmenna verður kynnt síðar.

Umsóknarfrestur um sumarstörf er til og með 29. febrúar n.k. og vakin er athygli á því að við munum ekki taka við umsóknum eftir að umsóknarfresti líkur.
Aftur í allar fréttir