Á ársfjórðungsfundi Landsnets í síðustu viku tilkynnti stjórnarformaður starfsmönnum að Þórður Guðmundsson forstjóri hefði óskað eftir að láta af störfum um næstu áramót.
Staða forstjóra hefur verið auglýst laus til umsóknar.Umsóknafrestur er til og með 28. september n.k. Umsækjendur eru beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu Capacent Ráðning,
Auglýsing