Skipulagsstofnun fellst á tillögu að matsáætlun vegna Suðurnesjalínu 2


06.07.2018

Framkvæmd

Skipulagsstofnun hefur farið yfir tillögu að matsáætlun Landsnets, umsagnir og athugasemdir ásamt viðbrögðum Landsnets við þær.


Stofnunin fellst á matsáætlunina og þau viðbrögð sem Landsnet hefur lagt fram.

Hér er hægt að nálgast ákvörðun Skipulagsstofnunar. 
Aftur í allar fréttir