Rafmagn er komið á aftur í Neskaupstað


30.12.2015

Rétt í þessu tókst að spennusetja Neskaupsstaðarlínu 1, milli Eskifjaðrar og Neskaupstaðar, að nýju en hún sló út á níunda tímanum í morgun. Erfilega gekk að kanna ástæðu bilunarinnar vegna veður en rétt fyrir hádegi kom í ljós að fok aðskotahluta á spenna aðveitustöðvarinnar við Neskaupstað skýrir útsláttinn.
Aftur í allar fréttir