Ný gjaldskrá tekur gildi í dag, 1. apríl 2018.


01.04.2018

Framkvæmd

Breytingin felur í sér 7,5% hækkun á gjaldskrá vegna flutningstapa.

Landsnet semur um kaup á raforku vegna flutningstapa á þriggja mánaða fresti og ákvarðast gjaldið af kostnaði við útboð Landsnets. Kostnaður fyrir annan ársfjórðung 2018 liggur fyrir og hefur hækkað um 12,5% frá sama ársfjórðungi í fyrra sem skilar sér í 9,5% hækkun á meðalverði flutningstapa.

Frekari upplýsingar um gjaldskrá Landsnets má finna hér.

Ekki verða gerðar aðrar breytingar á gjaldskrá Landsnets.

Aftur í allar fréttir