Ný flutningsgjaldskrá tók gildi 1.apríl


02.04.2019

Framkvæmd

Breytingin felur í sér 18,8% lækkun á gjaldskrá flutningstapa frá fyrri ársfjórðung.

Landsnet semur um kaup á raforku vegna flutningstapa á þriggja mánaða fresti og ákvarðast gjaldið af kostnaði við útboð Landnets. Núverandi gjald fyrir flutningstöp er tæplega 5% hærra en á sama tíma í fyrra.

Nánar er hægt að lesa um útboð fyrir 2.ársfjórðung hér.

Frekari upplýsingar um gjaldskrá Landsnets má finna hér.
Aftur í allar fréttir