Landsnet styrkir Pieta samtökin


08.12.2017

Framkvæmd

Í stað þess að senda jólakort veitum við hjá Landsneti árlega styrk til líknar- og velferðarsamtaka sem gegna mikilvægu hlutverki í íslensku samfélagi.

Á  jólafundinum okkar í morgun afhentum við sjálfsvígsforvarnarsamtökunum Pieta Ísland  styrkinn. Sigríður Arnardóttir tók við styrknum og sagði okkur frá starfseminni.

Nánar um Pieta           

Aftur í allar fréttir