Landsnet fyrirhugar fjárfestingar í dreifikerfi raforku upp á 35 milljarða króna á næstu þremur árum. Forstjóri Landsnets segir að það muni taka tíu ár að bæta úr öllum helstu veikleikum í dreifikerfinu.
Hádegisfréttir Bylgjunnar 3.3.2016.Landsnet styrkir grunnkerfið
04.03.2016
FLÝTILEIÐIR
FLÝTILEIÐIR