Fundurinn verður sendur út í beinni útsendingu á Facebooksíðu Landsnets. Þar verður einnig hægt að senda inn fyrirspurnir og athugasemdir.
Opinn kynningarfundur þriðjudaginn 29. nóvember á Hilton Reykjavík Nordica kl. 09.00-10.30 undir yfirskriftinni Kerfisáætlun 2016-2025: Innviðirnir okkar – leiðin að rafvæddri framtíð.
DAGSKRÁ
Guðmundur Ingi Ásmundsson, forstjóri Landsnets setur fundinn
Leiðin að rafvæddri framtíð
Sverrir Jan Norðfjörð, framkvæmdastjóri Þróunar- og tæknisviðs Landsnets
Umhverfisáhrif kerfisáætlunar
Auður Magnúsdóttir, umhverfisstjórnunarfræðingur hjá VSÓ Ráðgjöf
Fundarstjóri: Kristján Kristjánsson, fjölmiðlamaður
Boðið upp á léttan morgunverð frá kl. 08.30
Fundurinn verður sendur út í beinni útsendingu á Facebooksíðu Landsnets. Þar verður einnig hægt að senda inn fyrirspurnir og athugasemdir.