Hvað ætlar þú að gera í sumar ? Við hjá Landsneti bjóðum upp á rafmagnaðan vinnustað, fjölbreytt verkefni og ótrúlega skemmtilega vinnufélaga.
Við höfum opnað fyrir umsóknir háskólanema og sumarungmenna.
Allar upplýsingar um störfin og hæfniskröfur má finna hér .
Umsækjendur eru beðnir um að sækja um störfin í gegn um vefinn okkar og við
bendum á að ekki verður tekið við umsóknum með tölvupósti.
Umsóknarfrestur um sumarstörf er til og með 28. febrúar