Framlenging á fresti til að skila umsögnum við Kerfisáætlun 2016-2025


19.12.2016

Frestur til að skila inn athugasemdum og ábendingum við drög að kerfisáætlun 2016-2025 ásamt umhverfisskýrslu hefur verið framlengdur til og med 10. janúar 2017.

Ábendingar og athugasemdir skal senda á landsnet@landsnet.is eða á  Landsnet, Gylfaflöt 9, 112 Reykjavík merkt athugasemdir við kerfisáætlun og umhverfisskýrslu.

Kerfisáætlun 2016-2025 og umhverfisskýrsla ásamt fylgigögnum

Aftur í allar fréttir