Endurheimt gróðurs gengur vel


05.02.2019

Framkvæmd

Góður árangur hefur náðst við endurheimt á gróðri við Kröflulínu 4 og Þeistareykjalínu 1 en strax í upphafi verkefnisins var ákveðið að fara í endurheimt á gróðri.

Verklagið fólst í því að græða upp tvo til þrjá hektara í móti hverjum einum hektara sem fór undir slóða.

Framkvæmdir við Kröflulínu 4 og Þeistareykjalínu 1 hófust árið 2016 með gerð línuvega og undirbúningi vegna mastra en línan var spennusett árið 2017.

Hér er hægt að nálgast skýrslu um verkefnið.


Aftur í allar fréttir