Vegna bilunar í appinu okkar fóru ekki tilkynningar frá stjórnstöð í appið dagana 8. og 9. júlí.
Þetta hefur nú verið lagfært og allar tilkynningar á þessum tíma nú komnar inn í appið líka. Við biðjumst velvirðingar á þessu og hvetjum ykkur til að halda áfram að fylgja okkur.