Eigendur 

Landsnet er hlutafélag í eigu Ríkissjóðs og Orkuveitu Reykjavíkur og tók til starfa í ársbyrjun 2005. Fyrirtækið starfar samkvæmt sérleyfi og er háð eftirliti Orkustofnunar sem ákveður tekjumörk sem gjaldskrár byggja á.