Holtavörðuheiðarlína 3 er ný loftlína sem tengja mun saman Holtavörðuheiði og Blöndu. Ekki er búið að ákveða línuleiðina en valkostir eru settir fram í matsáætlun sem nú er komin í kynningu hjá Skipulagsstofnun og umsagnarfrestur er til 14. júlí 2023.
Holtavörðuheiðarlína 3 - Matsáætlun
Holtavörðuheiðarlína 3 - Valkostagreining vegna undirbúnings matsáætlunar - Viðauki 1
Holtavörðuheiðarlína 3 - Niðurstöður skrifborðsúttektar á gróðurfari - Viðauki 2