Framkvæmd

Hafnarfjarðarlína 1 - færsla

Vegna breikkunar og lækkunar Vegagerðarinnar á Reykjanesbraut í Hafnarfirði þurfti Landsnet að flytja Hafnarfjarðarlínu 1 á 1 km löngum kafla. Hafnarfjarðarlína 1 tengir tengivirkin Hamranes og tengivirki Öldugötu í Hafnarfirði með 132 kV jarðstreng. Strengurinn var færður til suðurs þannig að hann liggi samsíða Ásbraut að þverun undir Reykjanesbraut.

Jarðvinnu og lagningu strengja fór fram sumarið 2019 og var nýr strengur tengdur í júlí sama ár. 
 

Tengiliðir

Elín Sigríður Óladóttir
Samráðsstjóri
696 9930
Víðir Már Atlason
Verkefnastjóri
563 9407