Framkvæmd

Tengivirkið Hrútatunga

Nýtt tengivirki í Hrútatungu, í botni Hrútafjarðar, var tekið í rekstur í apríl 2023 en framkvæmdir hófust við nýtt virki sumarið 2021.  Tengivirkið er mikilvægur tengipunktur þar sem Glerárskógalína 1 tengist 132 kV byggðarlínuhringnum en sú lína er tenging Vestfjarða við meginflutningskerfið.

Nýja virkið leysir af hólmi eldra útivirki sem var tekið í notkun 1979 og fór mjög illa í óveðrinu sem gekk yfir landið í desember 2019.

Tengiliðir

Elín Sigríður Óladóttir
Samráðsstjóri
696 9930
Pétur Örn Magnússon
Verkefnastjóri
892 8303

innviðauppbygging
NOV-16

Lokið
Aftur í yfirlit framkvæmda