Framkvæmd

Kolviðarhólslína 1 – Flutningsaukning

Kolviðarhólslína 1, loftlína milli Hellisheiðar og Geithálss á Hólmsheiði verður endurbyggð með það að markmiði að auka flutningsgetu línunnar umtalsvert sem og að draga úr flutningstöpum.

Skipta á út 33 möstrum ásamt undirstöðum og stagfestum og setja upp stærri leiðara með umtalsvert meiri flutningsgetu og styrkja hluta mastra.

Framkvæmdir eru áætlaðar sumarið 2023.

Tengiliðir

Daníel Sch. Hallgrímsson
Verkefnastjóri
563 9338