Framkvæmd

Fitjar

Tengivirkið að Fitjum var stækkað á árið 2018 vegna aukinnar raforkunotkunar gagnavera á svæðinu. HS Veitur bættu við tveimur spennum og sáu um stækkun byggingarinnar en Landsnet útvegaði og sá um uppsetningu 132 kV rofabúnaðar ásamt tilheyrandi stjórn- og varnarbúnaði og var búnaðurinn spennusettur í september 2018. 

Tengiliðir

Elín Sigríður Óladóttir
Samráðsstjóri
696 9930
Víðir Már Atlason
Verkefnastjóri
563 9407