Framkvæmd

Breiðadalslína 1 - jarðstrengur í Dýrafjarðargöngum

Landsnet lagði jarðstreng í Dýrafjarðargöng á Vestfjörðum til að leysa af hólmi hluta Breiðadalslínu 1, þar sem aðstæður eru erfiðar og þannig auka öryggi flutningskerfisins á Vestfjörðum.

Framkvæmdum jarðgöng er að lokið og búið að leggja strenginn í gönginn. Næstu skref verða að tengja strenginn við flutningskerfið en sú tenging hefur ekki verið tímasett endanlega.

Tengiliðir

Engir tengiliðir hafa verið skráðir