Framkvæmd

Tengivirkið Lækjartún

Undanfarin ár hefur álag vaxið hratt á Suðurlandi og því var ákveðið að styrkja flutningskerfið á þar með tengingu 220 kV kerfisins við 66 kV svæðiskerfið.

Byggt var nýtt tengivirki, Lækjartún austan Þjórsár, sem tengist 220 kV Búrfellslínu 2 og báðum hlutum 66 kV kerfisins í landshlutanum. Jafnframt var lagður jarðstrengur, Lækjartúnslína 2, milli Hellu og Lækjartúns og Selfosslína 2 vestan Lækjartúns tengd við tengivirkið með jarðstreng.

Framkvæmdir hófust 2020 og voru ný flutningsvirki spennusett haustið 2022.

Tengiliðir

Elín Sigríður Óladóttir
Samráðsstjóri
696 9930
Víðir Már Atlason
Verkefnastjóri
563 9407

innviðauppbygging
SUL-02

Lokið
Aftur í yfirlit framkvæmda