Flutningskerfi Landsnets
Tilkynningar
- BRE28.11.2025 03:11:00Álag hjá Elkem leysti út og tíðnin í kerfinu fór í 50.6 Hz.
- MJ127.11.2025 21:03:00Mjólkárlína 1 er komin aftur í rekstur eftir truflun. Öllum skerðingum hefur verið aflétt.
- MJ127.11.2025 16:54:00Mjólkárlína 1 milli Mjólká og Geiradal leysti út. Varaflsvélar í Bolungarvík hafa verið ræstar.
- KOL26.11.2025 17:20:00Vél 1 í Hellisheiðarvirkjun er komin aftur inn á net eftir útleysingu. Nú eru allar vélarnar sem leystu út í Hellisheiðarvirkjun komnar aftur inn á net og truflun yfirstaðin.
- KOL26.11.2025 15:05:00Vél 2 í Hellisheiðarvirkjun er komin aftur inn á net eftir útleysingu. Nú er Vél 1 eina vélin í Hellisheiðarvirkjun sem á eftir að koma inn á net eftir útleysingu fyrr í dag.
- KOL26.11.2025 14:29:00Vél 3 og vél 4 í Hellisheiðarvirkun er komnar aftur inn á net eftir útleysingu. Í fyrri tilkynningu gleymdist að nefna að Vél 1 leysti einnig út en rétt er að Vél 1, Vél 2, Vél 3 og Vél 4 í Hellisheiðarvirkjun leystu út áðan með stuttu millibili.
Aflflutningur í flutningskerfi
Heildarflutningur
Reglunarafl
- 220 kV
- 132 kV
- 66 kV
- 33 kV
-
Tengivirki
-
Stórnotendur
- Snið I
- Snið II
- Snið III
- Snið IV
- Snið V
- Snið VI
Síðasta mæling frá:
Framkvæmdir
Smellið á landshluta til að sjá hvaða framkvæmdir eru yfirstandandi og í undirbúningi á svæðinu.