Framkvæmd

Rauðavatnslína

Rauðavatnslína 1 liggur frá tengivirkinu á Geithálsi að tengivirki Veitna, A12 ofan við Rauðavatn. Elsti hluti hennar var tekinn í notkun árið 1953, línan lá upphaflega frá Geithálsi að tengivirki við Elliðaárstöð.   Í áranna rás hefur loftlínan verið rifin í áföngum í tengslum við þróun byggðar og var eingöngu leggurinn næst Geithálsi eftir eða tæpir 2 km.  

Síðasti loftlínuhluti Rauðavatnslínu 1, frá Geithálsi að A12 við Rauðavatn, var lagður í jörð sumarið 2020 og spennusettur vorið 2021.  

Tengiliðir

Elín Sigríður Óladóttir
Samráðsstjóri
696 9930
Jón Bergmundsson
Verkefnastjóri
563 9373

innviðauppbygging
HÖF-04

Lokið
Aftur í yfirlit framkvæmda