Framkvæmd

Tengivirki á Njarðvíkurheiði

Ný 220/132 kV yfirbyggð gaseinangruð spennistöð á Njarðvíkurheiði með tvöföldum teinum og einum 220/132 kV 160 MVA aflspenni milli spennustigana.

Nýja spennistöðin mun tengja saman svæðisbundnu kerfin á Suðurnesjum við meginflutningskerfi Landsnets og mun ásamt Suðurnesjalínu 2 auka afhendingaröryggi á Suðurnesjum mjög mikið.

Verkefnið er í samræmi við gr. 3 og 7 í Þingsályktun í stefnu stjórnvalda um uppbyggingu flutningskerfis raforku nr. 26/148.

Tengiliðir

Elín Sigríður Óladóttir
Samráðsstjóri
696 9930
Aðalsteinn Guðmannsson
Verkefnastjóri
563 9320

innviðauppbygging
SUN-05

Í framkvæmd
Aftur í yfirlit framkvæmda