Við undirbúning flestra framkvæmda okkar fara fram kerfisrannsóknir sem eru síðan grundvöllur kerfishönnunar, sem er fyrsta stig hönnunarferlisins.

Slíkar kerfisrannsóknir teljast ekki til sérstakra rannsókna, heldur eru eðlilegur þáttur í undirbúningsferlinu.

Til sérstakra rannsóknaverkefna á þessu sviði má nefna mat á mögulegum lengdum jarðstrengja í flutningskerfinu, mat á flutningsgetu einstakra lína, greining á áreiðanleika kerfisins svo eitthvað sé nefnt.

Tilgangurinn með þessum sérstöku rannsóknaverkefnum innan kerfisrannsókna er m.a. að þau styðji við undirbúningsþáttinn, þ.e. að þegar undirbúningsverkefni hefst sé „stóra myndin“ ljósari.

 • Minnisblað - Jafnstraumshlekkur í flutningskerfi - nov.2020
  Sækja skjal
 • Jarðstrengslengdir í meginflutningskerfinu - Landsnet 17003
  Sækja skjal
 • Lagning jarðstrengja á hærri spennum í raforkukerfinu - 2017
  Sækja skjal
 • High Voltage Underground Cables in Iceland
  Sækja skjal
 • Loftlínur og jarðstrengir Kostnaðarsamanburður janúar 2014
  Sækja skjal
 • Áreiðanleiki afhendingar á Vestfjörðum - Landsnet 21025
  Sækja skjal
 • Minnisblað - Áreiðanleiki afhendingar á Vestfjörðum - Fylgiskjal skýrslu 21025
  Sækja skjal
 • Tengipunktur við Ísafjarðardjúp og tenging Hvalár - Kerfisgreining - Landsnet 19021
  Sækja skjal
 • Tengipunktar í Djúpi, Verkfræðistofan EFLA, 2018
  Sækja skjal
 • Áreiðanleiki á Vestfjörðum - Landsnet 19020
  Sækja skjal
 • Flutningsmörk á Blöndulínu 1 – Landsnet 05003
  Sækja skjal
 • Bætt afhendingaröryggi raforku á Vestfjörðum – Landsnet 09009
  Sækja skjal