Beint á efnisyfirlit síðunnar

Umhverfisúttekt Umhverfisúttekt

Til að tryggja fyrirmyndarfrágang gerir Landsnet umhverfisúttekt við lok framkvæmda til að tryggja að:
  • Sátt verði um úrvinnslu framkvæmdaaðila vegna ákvæða framkvæmdaleyfa og úrskurðar vegna mats á umhverfisáhrifum.
  • Fylgja eftir kröfum í útboðsgögnum varðandi frágang verktaka við verklok.
  • Fylgja eftir áformum Landsnets varðandi mótvægisaðgerðir.
Ferli mats á umhverfisáhrifum

Þær umhverfisúttektir sem gerðar hafa verið vegna fyrri framkvæmda eru m.a.:

Umhverfisúttekt Sultartangalína SU 3 

Fljótsdalslínur 3 og 4

NE2 - Umhverfisskýrsla

VM3 - 66 kV háspennustrengur - Umhverfisskýrsla

IF1-01 OG IF1-02, 66kV jarðstrengir - Umhverfisúttekt