Beint á efnisyfirlit síðunnar

Viðhald

To be replaced by a flash video

Áhrif seltu, Sigalda, nóvember 2001.

Viðhald háspennulína og tengivirkja má flokka í þrjá þætti: fyrirbyggjandi viðhald, reglubundið eftirlit, ástandsskoðun og bilanaviðhald.

  • Með fyrirbyggjandi viðhaldi, s.s. með reglubundnu eftirliti, prófunum og ástandsgreiningu, er reynt að koma
    í veg fyrir bilanir áður en þær valda truflunum í flutningskerfinu.
  • Með reglubundnu eftirliti er ástand og viðhaldsþörf flutningsmannvirkja metið svo grípa megi til aðgerða áður en til bilana kemur. Tíðni eftirlits og ástandsskoðana fer eftir aldri og gerð búnaðar og getur verið allt frá mánaðarlegum skoðunum upp í 12-16 ára skoðanir. Sjónskoðun er mikilvægur þáttur í reglubundnu eftirliti og er t.d. farið með háspennulínum á þriggja ára fresti til að kanna slit á upphengibúnaði, brot á einangrurum og jarðtengingu mastra, svo fátt eitt sé nefnt. Reynt er að haga skoðuninni eftir aðstæðum til að lágmarka umhverfisrask.
  • Með ástandsskoðun og bilanaviðhaldi er lagt mat á ástand búnaðar og mannvirkja í flutningskerfinu.
Smelltu á mynd til að stækka Netrekstur-viðhald1 Netrekstur-viðhald2 Netrekstur-viðhald3 Netrekstur-viðhald4 Netrekstur-viðhald5