Beint á efnisyfirlit síðunnar

Netmáli

Netmáli er samansafn skilmála Landsnets sem varða flutning rafmagns, hönnun flutningskerfisins, rekstur og ýmis atriði viðskiptalegs eðlis. Á ensku er netmáli gjarnan nefndur Grid Code.

Netmáli í vinnslu

Netmáli Landsnets er í stöðugri vinnslu. Sumir skilmálanna hafa þegar verið gefnir út og eru aðgengilegir hér. Aðrir skilmálar munu bætast við eftir þvi sem vinnu við verkið vindur fram og skilmálarnir hafa verið formlega útgefnir.

A. Almennir skilmálar um raforkuflutning