Beint á efnisyfirlit síðunnar

Lög , reglugerðir og samningar

Hér má finna helstu lög og reglugerðir sem eiga við um starfsemi Landsnets:

Raforkulögum nr. 65 frá 27.mars 2003Reglugerð nr. 513/2003 um kerfisstjórnun í raforkukerfinuReglugerð nr. 1040/2005 um framkvæmd raforkulagaReglugerð nr.1048/2004 um gæði raforku og afhendingaröryggiReglugerð nr. 1050/2004 um breytingu á reglugerð um raforkuviðskipti og mælingarLög um stofnun Landsnets 

Samningar

Allir sem vilja tengjast flutningskerfi raforku þurfa að gera samning um tengingu við flutningskerfi Landsnets vegna innmötunar og úttektar raforku.

Þeir sem hyggjast stunda raforkusölu, hvort heldur er í heildsölu eða smásölu, þurfa að gera samning við Landsnet um jöfnunarábyrgð, en í henni felst að raforkusölufyrirtæki skulu sjá til þess að jöfnuður sé á milli öflunar og ráðstöfunar þeirrar raforku sem þeir eiga í viðskiptum með.

Samningarnir eru staðlaðir og eins fyrir alla viðskiptavini Landsnets: 

Samningur um tengingu við flutningskerfi Landsnets - PDF 4 KB             Samningur um jöfnunarábyrgð raforkujöfnunarsamningur.pdf

Landsnet-stjórnstöð

Ýmsar fleiri tilvísanir í lög og reglugerðir sem tengjast starfsemi Landsnets má finna á vef Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytis.