Beint á efnisyfirlit síðunnar
Tengivirkið við Korpu er mikilvæg aðkomuleið rafmagns Smelltu á mynd til að stækka

Tengivirkið við Korpu er mikilvæg aðkomuleið rafmagns til höfuðborgarsvæðisins.

Tengivirki

Tengivirki er mannvirki og búnaður sem notaður er til að setja rafmagn inn á flutningskerfið eða til að taka rafmagn út af kerfinu.

Helsti búnaður tengivirkja eru aflspennar, aflrofar, skilrofar, jarðblöð, mælaspennar, varnarbúnaður, launaflsbúnaður og hjálparbúnaður.
Í Landsnetskerfinu eru nú 75 tengivirki og 85 afhendingastaðir, þar af eru 20 aflstöðvar, sex stórnotendur og 59 afhendingastaðir til dreifiveitna.


 

Smelltu á mynd til að stækka Tengivirki_1 Tengivirki-Kolviðarhól Tengivirki_2 Tengivirki_Rangárvellir Tengivirki við Korpu